Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 62
Fryst er úr hverjun nauti viss fjöldi sæðisskammta og því síðan slátrað. Strax eru sendir út það margir skammtar úr hverju nauti að tryggt sé að á skýrslur komi 50—100 dætur þess. Þegar dæturnar hafa lokið sínu fyrsta mjaltaskeiði eru nautin afkvæmadæmd út frá niðurstöðum skýrsluhaldsins. Sæðið úr bestu nautunum (sem var í frystigeymslu) er þá tekið og notað, en úr lélegra hluta nautanna er því fleygt. Sæði úr tveim eða þrem bestu nautunum er notað í bestu kýr landsins og þeir nautkálfar, sem þannig verða til, mynda næsta árgang nauta. Hringnum er þannig lokað. HAGFRÆÐILEGT MAT Á KYNBÓTASTARFIÐ KJÖTFRAMLEIÐSLA SAMHLIÐA MJÓLKURFRAMLEIÐSLU Rannsóknir Skjervold og Langholzt miðuðust eingöngu við úrval fyrir einurn eiginleika þ. e. mjólkurafköstum. Kjötframleiðsla er þó í flestum helstu mjólkurfram- leiðslukynjunum mjög mikilvæg hliðarframleiðsla og því eðlilegt, að menn könnuðu möguleikana á úrvali fyrir báð- um eiginleikum samtímis. Nokkrir Israelsmenn (Soller et al, 1966) sýndu fram á, að úrvali fyrir vaxtarhraða væri hagkvæmara að hátta sem einstaklingsúrvali frekar en afkvæmarannsókn. Vaxtarhraði hjá nautum hefur mjög hátt arfgengi (0,4—0,6). Þeir voru jafnframt einna fyrstir til að reyna að leggja hagfræðilegt mat á kynbótastarfið. Hér kemur til það vandamál að tekjurnar af kynbótunum koma ekki á sama tíma og fjárfesting í kynbótastarfinu er gerð. Eigi að fást rétt mat á því hvaða lausn sé hagkvæmust verður því að reikna tekjur og gjöld til sama dags. Áður en þau fræði, sem þetta byggir á, eru nánar skýrð er rétt að gera sér ljóst að úrval, sem einu sinni er framkvæmt, skilar sér í öllum síðari kynslóðum meðan við getum gert ráð fyrir að kynbótamarkmiðið sé óbreytt. Gerum ráð fyrir, að það úrval, sem við gerum í ár, leiði til framleiðsluaukningar, sem við köllum R. Við mælum R t. d. í krónum, 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.