Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 78
æ meiri. — Væri fróðlegt að endurtaka þessa rannsókn og jafnframt að bæta við sýnatökudögum, t.d. með hálfs mán- aðar millibili allt sumarið og jafnvel fram á vetur ef veður leyfa. Skal nú vikið að prótein- og steinefnainnihaldi snarrótar- sýnanna. í töflu 1 sést að prótein- og kalkmagn og Ca/P hlutfall grassins eykst greinilega með hæð í Kerlingu þann 23. ágúst. Er þar um raunhæfa fylgni að ræða (r=0,73 fyrir próteinið, r=0,83 fyrir kalsíumið og 0,70 fyrir Ca/P hlut- fallið). Yfirleitt er lítill sem enginn munur á meðalefna- magni milli staða nema ef vera skyldi varðandi prótein, sem er heldur hærra upp af Hofsárkoti, einkum í seinni slætti. I töflu 2 má ennfremur sjá að kalímagnið virðist heldur lægra í Svarfaðardal. Aftur virtist snarrótin járnauð- ugri í Kerlingu og sama má segja um koparinn í „þeirri gömlu“ þann 6. júlí. Heldur virðist lítið til af rannsóknum varðandi snarrót. Af innlendum rannsóknum má nefna efnagreiningu fyrir kalsíum og fosfór í snarrót upp í 350 m hæð í Borgarfirði (Þorsteinn Þorsteinsson, Jón Snæbjörns- son og Magnús Óskarsson 1968). Framkvæmdin í þeirri rannsókn var frábrugðin þessari að sumu leyti, einkum að því er varðar sýnatökustaðina. Safnað var sýnum í hæðar- snið frá sjö stöðum, 2—43 km frá sjó, auk þess sem sýnatöku- dagarnir urðu fleiri. Enginn greinilegur munur kom fram, hvorki á fosfór- né kalsíummagni snarrótar miðað við hæð. Hins vegar virðist kalsíum fara heldur vaxandi frá 20. júní —9. september og fosfór lækkandi, sem hvorttveggja kemur saman við hér umrædda rannsókn frá sumrinu 1973 og er slík breyting með tíma raunar vel þekkt fyrirbrigði meðal grasa yfirleitt. Þetta endurspeglast að sjálfsögðu í hærra Ca/P hlutfalli síðla sumars og er samræmi í þeim niðurstöð- um í Borgarfirði og hér nú. Hvað öðrum efnum viðvíkur að þessu leyti (sjá töflu 2), standa magníum og mangan nokkurn veginn í stað, en kalí- og sínkmagn lækkar með tíma. Járnmagnið virðist hækka með tímanum ef eitthvað er. Natríummagn er mjög lágt, mun lægra en t.d. almennt gerist í túngrösum. Varðandi 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.