Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 83
Ekki hafa verið birtar margar niðurstöður er varða áburð á kartöflur. í tilraunum á Sámsstöðum (Klemenz Kristjáns- son 1953) óx kartöfluuppskera allt að stærsta áburðar- skammti, sem var 224 kg N, 105 kg P og 166 kg K/ha. lljarni Helgason (1970) telur að við kartöflurækt á sand- jörð, megi bera í garðinn um 225 kg N, 142 kg P og 270 kg K/ha, en í moldarjörð megi magn af N vera eitthvað minna. A seinni árum hafa niðurstöður kartöflutilrauna verið birtar í prentuðum eða fjölrituðum skýrslum Tilrauna- stöðvanna, en lítið verið kynntar annars staðar. Hér verða lagðar fram helztu niðurstöður tilrauna við Tilraunastöð- ina á Akureyri frá seinni árum og reynt að draga af þeim einhverjar ályktanir án þess þó að meta þær nákvæmlega með skekkjureikningum. NIÐURSTÖÐUR A. Tilraunir með kartöfluafbrigði. Tilraunir þær, sem hér er skýrt frá voru gerðar á árabilinu 1949—1973 og eru tekin með þau afbrigði, sem uppskeru- mæling hefur verið gerð á í 3 eða fleiri ár. Samtals eru þetta 29 kartöfluafbrigði og í töf 1 n 1 eru nokkrar almennar upp- lýsingar urn flest afbrigðin, að mestu teknar upp úr erlend- um heimildarritum. Upplýsingar um þroskatíma og gæði til matar eiga því ef til vill ekki fullkomlega við hérlendis. Sést í töflunni að reynd hafa verið margvísleg afbrigði bæði að uppruna til og eiginleikum. I töflu 2 eru uppskerutölur fyrir hvert afbrigði í hkg af söluhæfum kartöflum og smælki á hektara, ásamt % þurr- efni hjá þeim afbrigðum sem það var mælt í. Ennfremur er getið um það hversu mörg ár afbrigðið hefur verið með í uppskerusamanburðinum, en færri ár liggja að baki meðal- tali á þurrefnisprósentu. Allar tölurnar eru umreiknaðar í hlutfallslega uppskeru miðað við meðaluppskeru Gullauga í 15 ár, þannig að af- 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.