Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 94

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Page 94
13. mars tók ég sýni af ösku með kornastærð ca. 1 mm3, í henni reyndist aðeins flúor 5,1 ppm. Þetta var aska sem orðin var útvötnuð eftir að hafa legið nokkuð á jörð. 23. mars tók ég sýni af smákornaðri ösku fallinni með snjó. Þegar snjórinn hafði verið bræddur reyndist flúor í vatni 12 ppm, flúor í ösku 830 ppm. 13. apríl tók ég sýni af regnvatni föllnu í vestanátt en ekki sjáanlega blandað ösku, í því reyndist flúor 1,8 ppm. Fljótlega eftir öskufallið 18. og 19. febrúar fór að bera á því að gulbrúnir flekkir tóku að sjást á barrnálum trjáa, fljótast sást á stafafuru og rauðgreni, einkum vestaní móti. 7. mars fór að auðnast og var lítt huggulegt að sjá jörðina morguninn eftir því víða var hún grábrún yfir að líta, því allur áberandi mosi var svo brunninn eftir flúorinn úr ösk- unni sem féll 19.—20.—21. febrúar, þá var mikið farið að sjá á öllum barrtrjám og ágerðist það mjög næstu daga. Fréttir fékk ég af því að síst liti jörð betur út undir Eyja- fjöllum og í Landeyjum. 17. mars fór ég í athugunarferð vestur um Dyrhólahrepp, allt í skógræktargirðinguna sunnan í Sólheimaheiði (Gjögra), þar var ljótt um að litast vestan í móti, voru öll barrtré mikið brunnin, verst var furan útleikin sérstaklega stafafuran sem gróðursett hefur verið tvö síðustu ár, mikið af þeim plcintum er albrúnt, en toppfuran sem ég skoðaði virtist þó lifandi. Nærri eins slæmt var ástandið á rauðgreninu en silka- greni hefur staðið best af sér flúorinn, allur mosi er brúnn og svartur, krækilyng er allt rauðbrúnt og allt sem upp úr mosa stóð af beitilynginu virðist aldautt, grá-hvítt að lit. Kijldugras sem vex þarna á kletti var með dökkum blett- um og endar blaðsneplanna að byrja að vefjast upp. Á heimleið skoðaði ég aurasvæðið norður af Pétursey. Þar er mest af mosanum bókstaflega svart víðast vestan í móti sérstaklega þar sem þúfur eru, en austan í móti sér minna á honum. Síðan skoðaði ég aurasvæðið norðvestur af bænum Steig. 7 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.