Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Síða 104
stöður þeirra yrðu grundvöllur fyrir notkun jarðvegs- efnagreininga. Voru þetta tilraunir bæði með fosfór og kalí, en einnig kalk og brennistein. Síðan þá, hefur þessum tilraunum verið haldið áfram flestum og nokkrum nýjum bætt við. Hafa þær áfram verið á vegum Tilraunastöðvar- innar, en við fengið að taka úr þeim jarðvegs- og heysýni, sem unnið hefur verið úr á rannsóknarstofunni. Hafa þær niðurstöður ásamt uppskerutölum verið notaðar til hlið- sjónar við ábendingar um áburðarnotkun. Ég hefi á hverju sumri unnið nokkuð úti að þessum tilraunum með tilrauna- stjóra Tilraunastöðvarinnar. Hefur samvinna okkar á milli verið hin ánægjulegasta og vil ég hér með þakka honum ágætt samstarf og vona að það megi svo haldast í framtíð- inni. Inni á rannsóknarstofunni hafa fyrir utan téðar rannsókn- ir verið gerðar ýmsar smáathuganir, flestar því miður ekki með þeim árangri, sem búist var við. Má þar til nefna, að reynt var síðastliðinn vetur, að sjá hvort kalí losnaði úr jarðvegi við veðrun. Sú athugun gaf, því verr, engin svör í fyrstu umferð, en það er þó brennandi spurning hvernig og hve mikið kalí losnar úr hinum ýmsu jarðvegsgerðum í mis- munandi tíðarfari. 3. Fundir og ráðstefnur. I marz 1973 sat ég ráðstefnu á vegum Búnaðarfélags Is- lands þar sem rætt var um búnaðarhagfræði og fræðslu og leiðbeiningarstarfsemi fyrir landbúnaðinn. Hélt ég þarna inngang að umræðum um útgáfustarfsemi landbúnaðarins, blaða og bókakost íslenzkra bænda og starfsmanna þeirra. I marz 1974 var enn ráðstefna á vegum Búnaðarfélags Is- lands og nú aðallega fjallað um jarðrækt. Hélt þar erindi um kalkþörf íslenskra túna. Var erindið að mestu byggt á niðurstöðum efnagreininga á rannsóknarstofunni og til- rauna með kalk á Norðurlandi, sem eins og fyrr er frá greint hafa staðið um nokkurra ára skeið. Vorið 1973 mætti ég á nokkrum fundum hjá bændum hér á Norðurlandi og ræddi um áburðarnotkun og starfsemi 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.