Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 111

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 111
þessum að Fjósatungu var haldið áfram og standa yfir enn, ásamt svipuðum rannsóknum, sem hófust síðastliðinn vetur á þrem bæjum í V.-Húnavatnssýslu, einum í Eyjafirði og einum í N.-Þingeyjarsýslu. Ástæðan fyrir þessu framtaki er sprottin af því að ýmissa kvilla hefur orðið óþirmilega vart í nautgripum, en einkum þó í sauðfé. Einkenni þessara kvilla má ýmist sannanlega, þar sem er stíuskjögur, öðru nafni hvítvöðvaveiki (white muscle desease), eða hugsanlega (ófrjósemi, fósturlát, tannlos og ýmis vanþrif) rekja til selen- skorts. Hafa verið höfð nokkur bréfaskipti við sérfræðinga á þessu sviði í öðrum löndum, auk þess sem skoðanaskipti hafa átt sér stað við ýmsa leika og lærða hér á landi m. a. sérfræðinga við tilraunastöðina á Keldum. Má geta þess hér, að einum hinna erlendu sérfræðinga var, að hans ósk, send eins greinargóð lýsing, bæði í máli og myndum, af sjúkdóms- einkennum tannlossins og mögulegt var, en þeim hinum sama hafði tekizt að lækna eða fyrirbyggja ákveðna tegund tannloss að verulegu leyti með selengjöf. Voru krufnir eigi ófáir kindahausar við slátrun g.l. haust í þessu skyni. í svari áðurnefnds sérfræðings kemur fram, þótt einkennin séu ekki að öllu leyti þau sömu hér og þau er hann þekkir, að sjálfsagt sé að rannsaka þetta með tilliti til selengjafar. Legg- ur hann í bréfi sínu fram tillögur um ákveðna tilhögun og framkvæmd slíkrar rannsóknar. Hvað hægt verður að gera í málinu er svo annar handleggur, sem fer að vanda eftir því fjármagni og þeim mannskap, sem til starfseminnar fæst. Fundir og ferðalög. I janúar 1973 var mætt á tveim fundum í Skagafirði ásamt Sveini Hallgrímssyni, sauðfjárræktarráðunaut, og héraðs- ráðunautum sýslunnar, þar sem fundarefni mitt fjallaði einkum um heyefnagreiningar og notagildi þeirra. Flutt var eitt erindi á ráðstefnu ráðunauta á vegum Bún- aðarfélags íslands í Bændahöllinni í Reykjavík í marz 1973, er fjallaði um leiðbeiningaþjónustu landbúnaðarins. í apríl það vor mætti ég á tveim fundum búnaðarfélaga í Eyjafirði og á einum í Seyluhreppi í Skagafirði. Á þeim síðastnefnda 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.