Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 115

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 115
sem beinast liggur við, er hinn aukni möguleiki hans til að nýta niðurstöðurnar með það fyrir augum að velja það magn og þá tegund kjarnfóðurs, sem bezt hentar hverju sinni. Margir bændur láta taka einungis eitt sýni hjá sér. Yfir- leitt er þetta ófullnægjandi, nema að yfirgnæfandi líkur séu á að heyið hafi verið slegið og hirt á mjög skömmum tíma, að ríkjandi grastegundir séu þær sömu og að verkunin sé svo til sú sama. Þótt þetta gæti hafa átt sér stað einhvers staðar í sumar, þá er kostnaðurinn við hvert sýni ekki þau ósköp að ekki borgi sig að taka a.m.k. 2—3 sýni á bæ. Við að fjölga sýnum eykst notagildi efnagreiningarinnar, því að auk þess, sem hún verður öruggari, má koma í veg fyrir óþarfa sveiflur í fóðrun. Þá má mismuna kúm miðað við nyt þeirra á hverjum tíma og spara t. d. próteinríkt kjarnfóður, sem nú er orðið æði dýrt. Heygæðamat gæti einnig komið sér vel fyrir fjárbóndann, sem vill geyma bezta heyið til vorsins. Sá aukakostnaður, sem efnagreiningin kost- ar ætti því að vinnast fljótt upp í meiri fóðursparnaði. Vaxandi líkur eru fyrir því að trúin á innlenda fóður- framleiðslu aukizt á komandi árum, auk þess sem fóður- eftirlitsmál og þar með stöðlun fóðurblandna eru í gagn- gerri endurskoðun. Það er því kostur fyrir þá, sem hafa til- einkað sér að öðlast þekkingu á heygæðum sínum strax, því að þeir munu að öðru jöfnu getað áttað sig fyrr á því við- bótarfóðri, sem þeir þurfa handa búfé sínu í framtíðinni. Frá upphafi var miðað við það, að fjöldi sýna, sem efna- greindur yrði hverju sinni, takmarkaðist af getu ráðunaut- anna til að skila niðurstöðum þeirra til hvers og eins bónda. Það má því telja það kost fyrir þann bónda, sem fær hey sitt efnagreint að hann fær ráðunautinn í heimsókn. Fram- tíðin mun síðan bera það í skauti sér hvort eða þá að hve miklu leyti bóndinn getur sjálfur notfært sér niðurstöðutöl- ur efnagreininganna. Berum við hins vegar ekki gæfu til að uppfylla það frum- skilyðri, að bændur geti nýtt sér niðurstöðurnar sér til hags- bóta, verður starfsemin varla langlíf, enda á hún það þá ekki skilið. 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.