Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Qupperneq 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Qupperneq 5
sem ég starfaði sem héraðsráðunautur í „einmenningskjör- dæmi“ í 2xh ár. En hyggjum þá að náminu í Búvísindadeild í ljósi þess hvaða störf nemendur hafa valið sér að námi loknu nú hin siðari ár. I bókinni „Islenskir búfræðikandídatar“ er að finna sam- antekt um starfskiptingu kandídata. Þar kemur meðal annars fram að árið 1973 starfaði sjötti hver kandídat við búskap og fimmti hver 1985. Ef við skoðum hins vegar sérstaklega hlut bænda af útskrifuðum kandídötum frá Hvanneyri frá 1975 kemur í ljós að nær 40% hafa farið í búskap. Þó hefur yfir helmingur þeirra farið í ráðunautastöf eða önnur sérhæfð störf fyrst eftir námslok. Tæpur fjórðungur kandídata frá þessum tíma eru starfandi héraðsráðunautar og eru því um 40% starfandi héraðsráðunauta á landinu öllu. Loks hefur um þriðjungur af þessum tæplega 60 kandídötum sem útskrifast hafa frá Hvanneyri síðustu 12 árin farið í kennslu, fram- haldsnám, störf við stjórnun og rannsóknir og önnur störf, flest þó tengd landbúnaði. Það sem vekur sérstaka athygli er hve stór hluti kandídata fer í búskap að námi loknu. Hitt vekur ekki síður athygli að nær enginn þessara tæplega 60 kandídata starfar hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins þrátt fyrir það að nær fjórði hver kandídat frá þessum tíma hefur farið í framhaldsnám. Af 9 nemendum úr kandídata- hópnum frá 1975-’87 sem lokið hafa framhaldsnámi starfar einn erlendis, tveir hjá Búnaðarfélagi Islands, tveir við stjórnunarstörf (Landbúnaðarráðuneyti og Framleiðsluráð), tveir eru bændur, einn ráðunautur og einn starfar utan land- búnaðarins. Til viðbótar eru svo fjórir í framhaldsnámi sem líkur eru á að skili sér i rannsóknarstörf, að hluta að minnsta kosti. Vissulega getum við öll verið sammála um að menntun sé af hinu góða og því meiri menntun því betra. En hvernig menntun? Það að halda búvísindanáminu á Hvanneyri í því horfi sem nú er, kann að orka tvímælis í ljósi þess hvaða störf fólk velur sér að námi loknu. Annað sem ýtir undir vanga- veltur af þessu tagi er sú staðreynd að meirihluti þess fólks sem 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.