Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 11
má við að hún stóraukist í kjölfar virðisaukaskatts sem stefnt er að. Ég tel mjög brýnt að bókhaldsþjónusta, áætlanagerð og framtalsaðstoð haldist sem mest innan leiðbeiningaþjónust- unnar því að líkur eru á að rekstrarleiðbeiningar og fjár- festingaáætlanir verði hornsteinar í þeim aðgerðum sem störf ráðunauta beinast mest að næstu árin. Annað sem styður það að bókhalds- og rekstrarmálin verði á hendi leiðbeiningar- þjónustunnar er að þar liggja gögn sem félagssamtökum bænda eru mjög nauðsynleg i hagsmunabaráttunni. Það má því ætla að bregðist leiðbeiningaþjónustan ekki ákveðið við og aðlagi sig breyttum tímum og aðstæðum, þá taki heldur að reytast af þeim verkefnum sem bændur sjálfir óska eftir en eftir standi aðeins skýrslugerð og eftirlitsstörf fyrir ríkið. Góðir fundarmenn. Ég hef í spjalli þessu drepið á nokkur atriði sem vonandi verða til að opna umræður hér á fundin- um um stöðu og gildi kandídatsnámsins. Það skipulag leið- beiningarþjónustunnar sem við búum við er orðið nokkurra ártuga gamalt og á þeim tíma hafa miklar breytingar orðið á búskaparháttum þjóðarinnar. Við vitum öll að í þessum málum verða ekki byltingar heldur breytast hlutirnir hægt og hægt. Stundum getur svo farið að þeir breytist of hægt. Það þurfum við að koma í veg fyrir. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.