Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 25
uppskeru þarf orðið meira en 2,0 kg/FE og heyið því orðið langt frá þvi að vera nógu gott fóður handa mjólkurkúm. Til þess að fá þannig hey, sést á myndinni að ekki má slá seinna er 45-50 dögum frá byrjun sprettu eða sem myndi vera viða um land í byrjun júlí. Þá er uppskeran að vísu ekki nema um það bil 3000 FE/ha en siðla sumars má fá nokkra há af þessu túni annað hvort til sláttar eða beitar og heildaruppskera verður ekki minni en við einslegið. Sláttur tíu dögum fyrr eða eftir 35-40 daga frá byrjun sprettu gefur hey sem af þarf 1,5-1,6 kg/FE. Af þeim gæðum þyrfti hey að vera handa nýbærum. Mynd 3 er samsvarandi mynd 2 nema sá munur á að þar er sýnt hvernig þessir þættir breytast á næstum hreinu snar- rótartúni (80-90% snarrót). Eins og af myndunum sést er ekki neinn umtalsverður munur á þeirri hámarksuppskeru sem hægt er að ná á þessum túnum. Hún er á báðum nálægt 4000 FE/ha. Það sem greinir þessi tún að eru gæði uppskerunnar á sama tíma. Ef snarrótin er slegin 45-50 dögum eftir byrjun sprettu þarf af því heyi sem þá fæst 2,0 kg/FE og til þess að fá þokkalegt hey fyrir mjólkurkýr má ekki slá snarrót seinna en um það bil 30 dögum frá byrjun sprettu. Snarrót sprettur vel upp og auðvelt er að fá góðan seinni slátt af henni þegar svo Mynd 4. Á myndinni er sýnt á hvada tímafrá byrjun sprettu sé rétt að heyja svo hey verði það góð að henti mjólkurkúm. Sýnd eru fjögur gróðursamfélög, neðst ríkjandi snarrót, þá blandaður innlendur gróður, næst efst blanda af innlendum grösum og sáðgresi og efst ríkjandi vallarfoxgras. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.