Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 26
snemma er slegið og samanlagt að minsta kosti 4000 FE/ha. Þó allmikið — of mikið — sé til að túnum með hreinni snarrót, einkum á Norðurlandi, þá er blandaður gróður al- gengari í túnum og vallarsveifgras innlent er mjög útbreytt um land allt, á ákveðnum svæðum einnig língresi. 1 minna mæli er í túnum ögn af túnvingli og svo í eldri túnum oft slangur að tvíkímblöðungum. Þær tegundir sem hér hafa verið upp taldar hafa allar nokkru betri meltanleika en snarrót og því má ætla að hey af túnum með blönduðum gróðri sé einhversstaðar á milli þessara dæma sem sýnd eru á mynd 2 og 3. Mætti ætla að rétt væri að slá ekki seinna en 40-45 dögum frá upphafi sprettu til þess að fá kúgæft hey. Samkvæmt niðurstöðu tilrauna frá 1975 með sláttutíma á hreinu vallarfoxgrasi (90-100% vallarfoxgras) þá benda þær til þess að það gras eitt út af fyrir sig megi standa nokkru lengur en það gras sem um hefur verið rætt í þessum texta eða 60-70 daga. Tilraun með snarrót 1975 sýndi hins vegar sömu útkomu og fékkst 1985. Á mynd 4 er reynt að draga saman það sem sagt hefur verið hér á undan. I fljótu bragði sýnist sem auðvelt sé að dreifa heyskap á alllangan tíma eða allt að 40-50 dögum. í reynd er það þó svo að hrein snarrót og hreint vallarfoxgras eru að líkum samanlagt ekki á meira en 10% túna. Unginn af túnum bænda fellur í hina flokkana tvo og þó langmest og vaxandi í þann flokk sem þarna er kallaður blandaður innlendur gróður. Af myndinni má því sjá að sá tími sem mjög margir bændur hafa til þess að heyja handa sínum mjólkurgripum er í kringum tíu dagar ef fást eiga viðunandi gæði og magn heyja. Á það skal bent að á þeim myndum sem eru í þessari grein er talað um daga frá byrjum sprettu. Hvenær sumars þetta er fer eftir bæði stað og stund ef svo má segja. 1 veður- sælli héruðum í venjulegu árferði ætti sláttur að hefjast í síðari hluta júnímánaðar. Á stöðum þar sem kaldara er og vor kemur síðar er varla að vænta að sláttur geti hafist fyrr en komið er inn í júlí. 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.