Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 35
Tafla 1. Skipting lands til skógræktar á milli hreppa og hve mikið gott land er í boði. Fjöldi Landstærð Gott land Gott land Hreppur bæja ha ha % Saurbæjarhr............. 5 245 140 57 Hrafnagilshr............ 6 108 69 64 öngulsstaðahr........... 7 95 29 31 Glæsibæjarhr............ 4 108 13 12 Skriðuhr................ 2 74 6 8 Arnarneshr.............. 6 107 14 13 Árskógshr............... 5 131 0 0 Svarfaðardalshr...... 1 12 0 0 Svalbarðsstrandarhr. .1 3 3 100 Grýtubakkahr............ 1 5 0 0 Eyjafjörður alls...... 38 888 274 31 Misjafnt var hvað hver landeigandi bauð upp á stórt svæði, og kom á óvart hversu mikið framboðið var. Til að loka girðingum um allt það land sem í boði er, þarf að girða rúma 50 km. Fullgirt land nam um 102 ha, og er plöntun hafin í hluta þess lands. Það kemur fram í töflu 1 að um 30% þess lands sem var í boði má ætla að sé gott skóg- ræktarland. Þegar talað er um gott skógræktarland er átt við að annaðhvort stafafura og lerki, eða þessar tegundir báðar, nái þeim vexti og því vaxtarlagi á 60-80 árum að geta nýst sem borðviður (11). f viðræðum við bændur kom í ljós að enginn þeirra gerði sér vonir um að nýta skóginn til borðviðarframleiðslu. Hvað kostnað varðaði var rætt um að bændur girtu landið sjálfir og fengju plöntur og plöntun að kostnaðarlausu. 20 bændur voru hlynntir þessum kosti, 13 vildu fúsir gera betur og 5 voru því mótfallnir. Flestir bændur hugsuðu þennan skóg til landsbóta og fegr- unar á umhverfi. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.