Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 41
veita kort 2, 3 og 4. Kort 2 sýnir hæðarvöxt trjáa í Eyjafirði en kort 3 sýnir % gallalausra trjáa í Eyjafirði. í skýrslunni eru gallalaus tré skilgreind sem einstofna, bein, með einn topp og engar stórar greinar. Kort 4 sýnir þau svæði í Eyjafirði þar sem hægt er að vera með lerki til timburræktar. 4. Vöxtur stafafuru í Eyjafirði. Hæðarvöxtur stafafuru er háðari þéttleika skógarins en hæð- arvöxtur flestra annarra trjátegunda. Vaxtarlagið er mjög gott og er stafafuran yfirleitt beinvaxin og kelur sjaldan, en athuganir sýndu að 60-95% trjánna reyndust gallalaus. Stafafuran vex mjög eftir sumarhita siðasta árs og fylgir meira meðalhita en hitadögum, aðallega í ágústmánuði. Stafafur- unni er hætt við snjóbrotum, en snjóalög minnka þegar innar dregur. Kort 5 sýnir þau svæði í Eyjafirði þar sem hægt er að rækta stafafuru til timburframleiðslu. 5. Áœtlun um bcendaskóga í Eyjafirði 1983-1992. Þegar upplýsingar könnunar Þorbergs Hjalta Jónssonar lágu fyrir lagði Skógræktarfélag Eyfirðinga fram eftirfarandi tillögur, sem undirritaðar voru 14. október 1982: „1. Á árunum 1983-1992 verði gróðursett í um 600 hektara í samræmi við meðfylgjandi áætlun Skógræktarfélags Ey- firðinga. 2. Ríkissjóður greiði plöntuverð og kostnað við gróðursetn- ingu. 3. Ráðstöfunaraðili fjárveitingarinnar verði þriggja manna nefnd. 1 henni eigi sæti: Skógarvörðurinn á Norðurlandi, formaður. Fulltrúi Búnaðarsambands Eyjafjaðrar. Fulltrúi Skógræktarfélags Eyjafjarðar. 4. Skógræktarfélag Eyfirðinga annist framkvæmdastjórn áætlunarinnar. Félagið ráði sérfróðan starfsmann, sem þiggur laun, fyrst að hluta til, síðan að öllu leyti úr rikis- sjóði. Starfsmaðurinn gegni hlutverki verkstjóra, úrskurði um plöntuval og aðstoði við þjálfun vinnuflokka. 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.