Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 57
2. NORÐLENSK NÖFN Á Norðurlandi, svo sem á landinu öllu, eru Jón, Sigurður og Guðmundur algengustu karlmannsnöfnin og Guðrún og Sig- ríður algengustu kvenmannsnöfnin. Hins vegar má í ritgerð Guðrúnar Kvaran og Sigurðar Jónssonar (1) bera Norðurland saman við aðra landshluta en þar er byggt á þjóðskránni árið 1982. Þá virðast Ólafur, Magnús, Einar og Bjarni vera fremur sjaldgæf á Norðurlandi, en aftur á móti eru Björn, Jóhann, Stefán og Árni algengari þar en annars staðar. í nöfnum kvenna eru Elín, Jóna, Guðbjörg og Erla sjaldgæf en Anna og Margrét hlutfallslega algeng á Norðurlandi. 3. ALGENGUSTU KARLMANNSNÖFN A NORÐURLANDI SAMKVÆMT SfMASKRÁ OG BÚENDARITUM I simskránni (3) eru tvær símstöðvar í V-Húnavatnssýslu, Brú og Hvammstangi, með nærri 500 nöfn, tvær í A-Húnavatns- sýslu, Blönduós og Skagaströnd, með 800 nöfn, fjórar í Skagafirði, Sauðárkrókur, Varmahlíð, Hofsós og Siglufjörður, með um 2.200 nöfn, fimm í Eyjafirði, Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörður, Hrísey og Grímsey, með tæplega 6.000 nöfn, tvær í S-Þingeyjarsýslu, Húsavík og Reykjahlíð, með rúmlega 1.400 nöfn og þrjár stöðvar í N-Þingeyjarsýslu, Kópasker, Raufarhöfn og Þórshöfn, með um 500 nöfn. Samtals reyndust þetta 11.352 nöfn á Norðurlandi. Svo sem fyrr greinir sýna nöfnin í símaskránni ekki endilega dreifingu nafna á Norð- urlandi vegna þess að ekki eru allir með síma, einkum verða börn og unglingar útundan. í töflu 1 sést hver eru 20 algeng- ustu nöfnin samkvæmt þessari talningu úr símaskránni. Þar er sýnd röðun nafnanna í hverri sýslu og merkir lág tala að nafnið sé ofarlega í röðinni og þá algengt í þeirri sýslu. Jón, Sigurður og Guðmundur koma ekki á óvart. Þá voru búendaritin athuguð. Notað var ritið Húnaþing (4) með tæpum 3.200 nöfnum úr báðum sýslum Húnaþings. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.