Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 58
Tafla 1. Algengustu karlmannsnöfn á Norðurlandi samkvæmt símaskrá 1987. Tölur sýna röð nafna innan svæðis. V-Húna- vatns- sýsla A-Húna- vatns- sýsla Skaga- fjörður Eyja- fjörður S-Þing- eyjar- sýsla N-Þing- eyjar- sýsla 1 Jón 2 2 i i i i 2. Sigurður 4 3 2 2 2 2 3. Guðmundur. . . 1 1 3 5 3 3 4. Gunnar 7 4 6 3 5 5 5. Björn 3 6 4 10 11 6 6. Kristján 17 8 9 6 4 7 7. Stefán 13 11 5 4 6 8 8. Jóhann 10 9 8 7 20 9 9. Árni 14 15 11 9 8 4 10. Ólafur 5 10 7 8 16 20 11. Magnús 8 7 13 11 17 11 12. Einar 15 5 14 12 9 12 13. Pétur 9 16 15 19 14 13 14. Páll 16 12 12 13 18 16 15. Jóhannes 6 19 20 16 13 17 16. Helgi 11 17 17 14 10 15 17. Jónas 20 13 19 18 7 14 18. I lalldór 18 20 16 15 12 10 19. Bjarni 12 14 18 17 15 19 20. Sveinn 19 18 10 20 19 18 Er þar oftast getið ábúenda á þessari öld. Fyrir Skagafjörð var notað Jarða- og búendatal í Skagafjarðarsýslu 1781-1958 (5) með um 7.200 nöfnum. Þetta búendatal sker sig allmikið úr vegna þess hve langt aftur í tímann það nær, svo og vegna þess að það nær einungis fram að 1958. Fyrir Eyjafjörð voru not- aðar Byggðir Eyjafjarðar (6) með um 2.700 nöfnum. Er þar víða getið ábúenda allt frá 1870. Megingalli á nafnaskrá þessa rits er sú að þar er ekki gerður greinarmunur á mönnum sem hafa sama nafn og föðurnafn, þ.e. Jón Jónsson er einungis talinn einu sinni enda þótt þeir séu í raun fleiri. Þetta gæti lækkað tíðni algengustu nafna í Eyjafirði. Fyrir S-Þingeyjar- sýslu er notað ritið Byggðir og bú Suður-Þingeyinga (7) með 1.100 nöfnum. I þessu riti er getið eigenda og ábúenda jarð- 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.