Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 64

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 64
Sé reynt að flokka nöfnin í vestlæg og austlæg nöfn má skipta þeim svona: Vestlæg nöfn: Jóhanna, Ingibjörg, Sigurlaug. Austlæg nöfn: Hulda, Sigrún. 7. BREYTINGAR A NAFNVENJUM Gísli Jónsson (2) hefur gert athugun á nafngjöfum Eyfirðinga frá 1703 fram að 1845. Þar kemur fram að sömu nöfn og eru algengust nú voru það einnig og enn frekar fyrrum. Sumum nöfnum fækkar svo sem Einar, Bjarni, Þórunn, Þuríður, Þóra, Guðný og Halldóra, en öðrum vex ásmegin svo sem Kristján, Jónas, Jóhann, Kristín, Anna og María. Tvínefni koma til í byrjun 19. aldar, fram að því hétu allir einu nafni, og er tvínefni talinn erlendur siður. I grein Guðrúnar Kvaran og Sigurðar Jónssonar (1) má sjá að á landsvísu hafa algengustu nöfnin haldið velli á þessari öld, en gamalkunnug nöfn láta undan en stutt nöfn sem fara vel í tvínefnum sækja á. Ef notuð er tíðni nafna árin 1900- 1909 og 1982 má greina hver þróunin hefur orðið á þessari öld. Eftirtalin nöfn láta undan síga: Ólafur, Magnús, Ingibjörg, Margrét, Jóhanna og Guðný. Eftirtalin nöfn sækja hins vegar á: Þór, örn, Ingi, Kristín, María, Björk, Björg, Þóra, Ásta og Lilja. Ef reiknað er út frá þjóðskránni 1987 og einungis notað fyrsta nafn hvers einstaklings á Norðurlandi má greina hver þróunin hefur orðið hér í fjórðungnum á síðustu árum. Ef Norðlendingum er skipt í þrjá hópa, unga (1-29 ára), mið- aldra (30-59 ára) og gamla (60 ára og eldri) má greina að eftirtalin nöfn láti undan síga: Björn, Páll, Jóhannes, Jóhanna, Hólmfríður. En þessi nöfn sækja á: Gunnar, Ólafur, Einar, Helgi og Anna. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.