Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 68
«-------------------- Mynd 2. Þverskurður af þrefaldri huldurönd. örin sýnir vaxtarstefnuna. Nánari skýr- ingar í texta. (Úr Svampe 6/1982). Ekki er eins auðvelt að útskýra „gula beltið“ í baugnum. Þar virðist gæta skorts á næringarefnum fyrir grasið, og jafn- vel einhverra eituráhrifa eða dreps. Ýmsar skýringar eru til á þessu fyrirbæri, svo sem að sveppþræðirnir geri jarðveginn fráhrindandi fyrir vatn, og gulan stafi m.a. af ofþornun (Shantz & Piemeisel 1917). Aðrir hafa bent á mikla sýru- stigslækkun í gula beltinu, sem gæti hæglega leitt til upp- söfnunar á alumín-jónum, sem verkað gætu sem eitur á jurt- irnar (Köie 1968) og loks eru tilgátur um bein eiturefni frá sveppnum, svo sem blásýru (cyanvetni, HCN), sem vitað er að sumir sveppir geta framleitt, og er sem kunnugt er, afar sterkt eitur (mynd 2). Innri græna röndin er hins vegar skiljanleg út frá því, að þar eru sveppaþræðir moldarinnar að rotna, og breytast í jurtanæringu. ÞJÓÐTRÚ OG NAFNGIFTIR Sveppabaugar eða huldurendur hafa fyrir langalöngu vakið athygli manna og hafa gjarnan verið settir í samband við yfirnáttúrulegar verur, eins og reyndar sveppir yfir höfuð. Vaxtarmáti sveppanna var fyrri tíðar mönnum lítt skiljan- 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.