Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Qupperneq 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Qupperneq 83
hygli hve oft fræseljendur verða uppiskroppa með gras- og grænfóðurfræ þegar þörfin vex, svo sem í kalárum. 1 vor gerði ég í samvinnu við Jón Gunnar Ottósson á Til- raunastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá fyrstu frystitilraun- ina á trjáplöntum. Frystum við mismunandi kvæmi af ösp og tókst sú tilraun vel. Fengum við í vor allgóðan styrk frá Rannsóknaráði rikisins í slíkar frystitilraunir og mun ég í framhaldi af því bæta tækjakostinn og halda þessum til- raunum áfram í vetur. Eg fylgdist með ágangi túnamítilsins, en hann olli tals- verðum usla víða á landinu í vor. Leiðbeindi ég allmörgum bændum um úðun, en notaður var lítill skammtur af lyfinu Permasect með ágætum árangri. Mítillinn virtist algjörlega hverfa eftir úðun og löskuð grös náðu sér fljótlega. Hins vegar er óljóst hve mikið mítillinn dregur úr heyfeng, en vágestur- inn hvarf mikið um það bil sem sláttur hófst. Hann kom síðan aftur eftir slátt. Ég lagði út tvær tilraunir með úðun gegn mítlinum, í annarri voru reyndar mismunandi skammtar af þremur lyfjum en í hinni var prófaður mismunandi úðunar- tími af Parmasect. Tilraunir þessar og athuganir voru gerðar í samvinnu við Sigurgeir Ólafsson á Rannsóknastofnun land- búnaðarins. í júlímánuði heimsótti ég Peter Nielsen skor- dýrafræðing í Kaupmannahöfn en hann hefur rannsakað mítlafárið á Grænlandi. Bauð ég honum hingað til lands og kom hann við í ferð sinni frá Grænlandi 26. ágúst og dvaldist hér í þrjá daga. Vandamálin eru þau sömu þar og hér. Einnig eru túnamítlar orðnir vandamál í N-Noregi. Eru uppi ráða- gerðir um samnorrænt átak í rannsóknum á fyrirbærinu. Eg hef tekið þátt í tveimur norrænum vinnuhópum. Annar þeirra er á vegum NJF og undirbýr ráðstefnu á Islandi á næsta ári þar sem fjallað verður um svellkal. Hinn hópurinn er á vegum SNP og er að gera úttekt á umfangi kalskemmda á Norðurlöndum. Mun þessari gagnasöfnun ljúka á þessu ári og er hugsanlegt að einhverjar rannsóknir verði hafnar í fram- haldi af niðurstöðu úttektarinnar. Eg fór á fund í báðum þessum nefndum í tengslum við ráðstefnu NJF í Árósum í Danmörku í byrjun júlí. Enn fremur tók ég þátt í fundaröð á 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.