Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 95

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 95
Búnaðarsamband Norður-Þingeyinga: Jóhann Helgason. Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga: Erlingur Arnórsson, Hálfdán Björnsson, Sigtryggur Vagnsson. Búnaðarsamband Eyjafjarðar: Stefán Halldórsson, Sveinn Jónsson, Þóranna Björgvinsdóttir, Sigurgeir Hreinsson. Búnaðarsamband Skagafjarðar: Egill Bjarnason, Jón Guðmundsson, Sigurjón Tobíasson. Búnaðarsamband Austur-Húnvetninga: Jóhann Guðmundsson. Búnaðarsamband Vestur-Húnvetninga: Aðalbjörn Benediktsson. Ævifélagadeildin: Þorsteinn Davíðsson, Björn Þórðarson. Auk framangreindra fulltrúa var mættur gestur fundarins Jón V. Jónmundsson, flestir héraðsráðunautar og starfsmenn búnaðarsam- bandanna á félagssvæði Ræktunarfélags Norðurlands. 5. Umræður um skýrslur: Aðalbjörn Benediktsson ræddi um fosfórþátt- inn í máli Jóhannesar Sigvaldasonar. Jafnframt tók hann undir áhyggjur Jóhannesar af byggðaþróuninni. Sveinn Jónsson þakkaði skýrslur starfsmanna. Lýsti hann m.a. áhyggjum sínum yfir undan- haldi landbúnaðar. Sveinn taldi að heildarskipulag fyrir Möðruvelli vantaði. Taldi hann að í sveitum væru næg atvinnutækifæri t.d. í aukinni þjónustu. Jón Guðmundsson taldi að bændur þyrftu að aðlaga þau ráð sem þeir þiggja aðstæðum hverju sinni. Jafnframt gagnrýndi Jón uppbyggingu minkahúss á Möðruvöllum. Byggðaþróunin og stefna hennar var Jóni áhyggjuefni og taldi hann að flytja mætti meira af þjónustugreinum út á land. Ævarr Hjartarson svaraði framkominni gagnrýni á uppbyggingu minkahúss á Möðruvöllum. Ari Teitsson þakkaði skýrslur og lýsti yfir áhyggjum af fjárhagslegri hlið reksturs MÖðruvallabúsins. Jafnframt gagnrýndi hann sölu Möðruvallabúsins á mjólk fram hjá kerfinu. Ari taldi fosfórumræðuna þarfa. Jóhannes Sigvaldason svaraði gagnrýni á uppbyggingu minkahúss á Möðruvöllum, jafnframt svaraði hann framkomnum spurningum um fosfórinn. Mjólkursölumál Möðruvallabúsins skýrði Jóhannes og upp- lýsti að engin mjólkursala væri út fyrir landamerki. 7 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.