Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Síða 130

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1969, Síða 130
GUNNAR SVEINSSON KRISTJÁN JÓNSSON FJALLASKÁLD OG MATTHÍAS JOCHUMSSON Á ÞESSU ári er hundraöasta ártíð Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds. Hann fæddist 13. júní 1842 í Krossdal í Kelduhverfi, en andaðist 9. apríl 1869 á Vopnafirði. Þar lauk stuttri og raunalegri ævi einhvers mesta bölsýnisskálds, sem ort hefur á íslenzku. Allmargt hefur verið skrifað um Kristján Jónsson, en skekkjur í því og rangfærslur eru fleiri en tölu verði á komið. Vinur hans og skólabróðir, Jón Olafsson, samdi ævi- ágrip hans og lét fylgja þeim þremur útgáfum á Ljóðmælum hans, sem hann sá um, 1872, 1890 og 1911. Þótt æviágrip þetta sé engan veginn villulaust, er það hið gagn- legasta til skilnings á Kristjáni og kveðskap hans og er ritað af hlýhug og aðdáun. Aðrir skólabræður Kristjáns hafa og minnzt hans hlýlega, einkum Indriði Einarsson í sjálfsævisögu sinni, Séð og lifað. Sá maður, sem oftast hefur getið Kristjáns Jónssonar í sendibréfum sínum, blaða- greinum og kveðskap, er Matthías Jochumsson. Þeir voru þó aldrei skólabræður. Til þess var aldursmunur þeirra of mikill, rúmlega sex og hálft ár. En þeir voru samtíða í Reykjavík þrjá fyrstu veturna, sem Kristján var þar. Tvo fyrri veturna var Matthías í Prestaskólanum, en hinn þriðja vann hann fyrir sér með kennslu. Kynni þeirra Kristjáns og Matthíasar hafa eflaust hafizt í Kvöldfélaginu, en það var leynilegt málfundafélag, sem skipað var stúdentum að mestu og átti frumkvæði að ýmsum þj óðþrifamálum, þótt ekki kæmi það fram opinberlega. Félag þetta var stofnað 26. janúar 1861 og hlaut þá nafnið Leikfélag andans, en 29. nóvember 1862 var samþykkt að breyta nafninu í Kvöldfélag. Matthías Jochumsson var annar tveggja fyrstu skólapiltanna, sem gengu í félagið 8. júní 1861. Hinn var Hallgrímur Sveins- son, sem síðar varð biskup. Það sést skráð í fundabókum félagsins, að næstu árin hefur Matthías lesið þar nokkrum sinnum upp kvæði sín og ferðasögu frá sumrinu 1861 og auk þess tekið oft til máls.1 Á Kvöldfélagsfundi 11. október 1863 var samþykkt að bjóða Kristjáni Jónssyni, vinnumanni, nýkomnum norðan af Hólsfjöllum, að ganga í félagið. Þar hefur hann notið þess, að hann var orðinn þjóðkunnur fyrir kvæði sín, sem hirzt höfðu í blöðum bæði á Akureyri og í Reykjavík. Kristján gekk svo í félagið á næsta fundi, 26. október, og lét þegar fyrsta veturinn mjög til sín taka í félaginu, hélt fjórar framsöguræður, eða fleiri en nokkur hinna eldri félagsmanna, átta aðrar ræður, las þrisvar upp kvæði sín
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.