Frjáls verslun - 01.12.1959, Qupperneq 1
FRJÁLS VERZLUN
Útg.: Frjáls Verzlun Útgáfufélag h/f
Ritstjóri:
Valdimar Kristinsson
Ritnejnd:
Birgir Kjaran, formaður
Gisli Einarsson
Gunnar Magnússon
í ÞHSSU HEFTI:
PÉTUR BENEDIKTSSON:
Ekki eintómir englar
★
GUNNAR ÁSGEIRSSON:
Tollvörugeymsla
★
HANNES PÉTURSSON:
Ur „Söngvum til jarðarinnar"
★
JÓHANNES BJARNASON:
Islenza stóriðia
★
HERBERT V. PROCHNOW
Nokkrar hugleiðingar um Sovétríkin
★
Hin vanþróuðu lönd
★
BJÖRN JAKOBSSON:
Nýjar samgönguleiðir —
★
MAGNI GUÐMUNDSSON:
Lok iranskrar skútualdar ó íslandi
★
OTTÓ A. MICHELSEN:
Vélvæðing viðskiptalífsins
★
JÓN DAN:
Óiánsbarn
★
o. m. fl.
Stjóm útgáfufclags
FRJÁLSRAR VERZLUNAR
Birgir Kjaran, formaður
Gunnar Magnússon
Ilelgi Olafsson
Sigurliði Kristjánsson
Þorvarður J. Júlíusson
Skrifstofa:
Vonarstræti 4, 1. hæð
Simi 1-90-85 — Pósthólf 1193
VÍKINGSPRENT HF
PRENTMÓT nr
FRJÁLS
VERZLUN
19. ÁRGANGUR — 6. HEFTI — 1959
BráÖtini koma jólin
Bráðum koma jólin, segja börnin og það eru fleiri. sem ættu
að segja það með barnslegri gleði. Enginn skyldi halda að
það beri vott um einfeldni, þó að fullorðið fólk gleðjist yfir
f/msu á svi'paðan hátt og það gerði í œsku. Geti fólk eða vilji
ekki gera svo, hefur það fjarlœgzt uppruna sinn meira en
góðu hófi gegnir.
Island er land bjartra sumarnótta og langra vetrarkvölda.
Og vetrarlcvöldin voru oft æði dimm í einangruðum, lágreist-
um hreysum örsnauðrar þjóðar. Þá var liugsað til jólanna,
sem Ijósgeisla í allri „dimmunni“ og þjóðin vissi, að nokkru
eftir að þeim lyki færi að birta smám saman á ný. Sjaldan
var svo þröngt í búi, að ekki mætti gera sér einhvern daga-
mun um jólin, og fólkið trúði því, að það œtii betra Hf fyrir
liörndum, ef ekki í þessari jarðvist, þá atinars staðar.
Nú eru aðstœður aðrar en áður var; að miklu leyti hefur
tekizt að útrýma „dimmu“ fátœktar og myrkurs, og vonir
sianda til, að þjóðin muni um þessi jól fá mikla jólagjöf, er
enn frekar styrlci þennan sigur. Tœknin heldur áfram að auð-
velda lífsbaráttuna.
En þrátt fyrir hinar breyttu aðstœður, er sízt minni ástœða
en áður til að gleðjast yfir jólunum og hugleiða liina dýpri
merkingu þeirra. Flestir mestu liugsuðir og vísindamenn
mannkynsins hafa skýrt svo frá, að því lengra sem þeir hafa
náð, þeim mun Ijósara hefur þeim orðið live margt það var,
sem þeir ekki vissu. Ef þessi er niðurstaða mikilmennanna
hvað þá um alla hina? Lítillœti, sem byggt er á skynsemi, á
að vera aðalsmerki sérhvers einstaklings.
Gleðileg jól!