Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1959, Page 52

Frjáls verslun - 01.12.1959, Page 52
Kristniboðinn: „Hvers vegna lítið þér svona gaumgæfilega á mig?“ Mannætan: „Ég er frá matvælaeftirlitinu.“ ★ „Ég geri ráð fyrir að þetta sé sýnishorn af þess- um hræðilega vanskapnaði, sem kallaður er nútíma- list.“ „Nei, þetta er bara spcgill ★ Iloskin kona kom inn í fiskasafn og spurði safn- vörðinn: „Er hæg! að fá lifandi hákarl hérna?“ „Lifandi hákarl! Ilvað í ósköpunum ætlið þér að gera við lifandi hákarl?“ „Köttur nágranna míns er búinn að éta gullfisk- inn minn og mig langar til að kenna honuin betri siði.“ ★ Maður nokkur var á gangi í Louvre-safninu í París og kallaði á vin sinn: Heyrðu, hérna er Mona Lisa!“ Vinurinn: „Æ, við skulum ekkert skoða hana, hún minnir mig svo mikið á konuna mína, þegar hún heldur að ég sé að skrökva að sér.“ ★ .. ... og þai að auki hafa þessir nautabanar heilan her af aðsloðarmönnun,." „Hvers vegna hengdu þeir upp myndina?“ „Ef til vill hafa þeir ekki getað náð til lista- mannsins.“ ★ ★ Faðirinn: „Þetta er sólarlag, sem dóttir mín hefur málað. Hún lærði málaralist erlendis eins og þú veizt.“ Vinurinn: „Já, það hlaut að vera! Ég hefi aldrei séð svona sólarlag í þessu landi.“ ★ „Hvenær ætlar þú að taka sumarfríið þitt ?“ „Ég veit það ekki, ég verð að bíða þangað til nágrannarnir hafa notað ferðatöskuna mína.“ ★ „Stækkið þér myndir upp í fulla st.ærð?“ „Það er okkar sérgrein.“ „Ágætt, ég er hérna með mynd af Öræfajökli.“ ★ Gestur: „Þetta gólfteppi er hreinasta listaverk. Má ég spyrja hve mikið það kostaði?“ Húsmóðirin: „Fjörutíu þúsund. Tíu þúsund fyrir sjálft teppið og hitt fór fyrir húsgögn í stíl við það.“ 52 KRJÁLS v e r z l u n

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.