Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Qupperneq 2

Frjáls verslun - 01.02.1968, Qupperneq 2
í FARARBRODDI ITRYGGINGAMÁLUM ÍSLENDINGA Margvíslegar framfarir hafa orðið í íslenzku þjóðlífi síöustu tvo áratugi. Skipastóll lands- manna hefur margfaldazt og ný tækni við fisk- veiðar hefur rutt sér til rúms. Ný lönd hafa verið tekin til ræktunar með stórvirkum vinnu- vélum og landbúnaðurinn vélvæðzt að erlendri fyrirmynd. Nýjar iðngreinar hafa risið upp, stór- iðja hafin og bylting orðið í samgöngum lands- manna. Samvinnutryggingar hafa verið þátttakandi í þessari öru uppbyggingu og náðu þvi takmarki þegar árið 1954, að verða stærsta trygginga- félag hér á landi og eru það enn. I BYRJUN ÞESSA NÝJA ARS,1968,VIUA SAMVINNUTRYGGINGAR HVETJA ALLA LANDS- MENN TIL AÐ HAFA EFTIRFARANDI í HUGA= Hækkið allar bruna- og hoim- ilistryggingar til samræmis við núvcrandi vcrðlag og hafið í huga nýlcga afstaðna gengis- lækkun. Lótið það ekki henda ncinn heimilisföður á þessu óri að hafa heimili sitt óvó- tryggt, ef eldsvoða ber að höndum. Með tilkomu hægri aksturs 26. maí n.k. er framundan stór- breyting í umferðarmólum þjóðarinnar. Kappkostið að kynna yður hinar nýju reglur. Allir íslendingar verða að standa saman um að koma í veg fyrir hin tíðu og alvarlegu umferðarslys. Flest slys til sjóvar og sveita mó koma í veg fyrir með sameiginlegu ótaki. TRYGGIÐ HJÁ FÉLAGI, SEM ER Vaxandi skilningur er ó líf- tryggingum síðan Líftrygg- ingafélagið Andvaka hóf hin- ar nýju „Verðtryggðu Líftrygg- ingar". T.d. er hægt, fyrir 25 óra gamlan heimilisföður, að fó 500 þúsund króna líftrygg- ingu með því að greiða um Kr. 180.00 ó mónuði. Munið að líftryggingaiðgjöld eru fró- dróttarhæf ó skattskýrslum. í FARARBRODDI í ÍSLENZKUM Samvinnutryggingar eru gagn- kvæmt tryggingafélag, sem greiðir tekjuafgang til trygg- ingatakanna eftir afkomu hverrar tryggingagreinar. ■— Þessu til staðfestingar eru þeir tugir milljóna króna, sem end- urgreiddir hafa verið síðan órið 1949. TRYGGIÐ HJÁ YÐAR EIGIN FÉLAGI TRYGGINGAMÁLUM. SAMVirvrVUTRYGGirVGAR ARMÚLA 3 • REYKJAVÍK ■ SÍMI 38500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.