Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Síða 3

Frjáls verslun - 01.02.1968, Síða 3
FRJÁLS VERZLUN 3 FRJAI-S VERZLLJIM FEBRÚAR 1 96B 2B. ÁRGANGUR 2. TBL. EFNISYFIRLIT: Bls. 5 BRÉF FRA tJTGEFANDA — 7 ÞJÓÐMÁL: „Otrýma verður atvinnuleysinu, tildœm- is með ýmsum skyndiráðstöíunum eins og útvegun innlends og erlends fjár- magns til atvinnuveganna." Viðtal við Björn Jónsson, form. Alþýðusam- bands Norðurlands. — 12 SÝNINGAR: Heimssýningin í Osaka 1970. — 14 UTAN AF LANDSBYGGÐINNI. — 15 OR ÞINGSÖLUM: Hógvœrari umrœður á Alþingi. Efnahagsmálin sem fyrr efst á baugi. Verðtrygging launa óraunhœf eins og á stendur. — Tollalœkkanir og hag- stjómartœki. — Margir varaþingmenn sitja á Alþingi. — 17 STARFSKYNNING: „Innheimtumaðurinn á að setja sig í spor annarra og vera um leið sannur fulltúi sins fyrirtœkis." Viðtal við Gunnar Eggertsson. — 19 Björgvin Guðmundsson skrifar um NEYTENDAMÁLEFNI. — 24 SAMGÖNGUR—FLUTNINGAR Bifreiðainnflutningur. Á árinu 1967 voru fluttar inn bifreiðir fyrir 355 milljónir króna. Hvernig skiptist kostnaðarverð bilsins? — 28 ÞJÓNUSTA Staða hlutfallslíkans er mitt á milli hug- myndar og framkvœmdar. — 31 „Stefnt að uppbyggingu fastmótaðs um- ferðarfrœðslukerfis." Rœtt við Pétur Sveinbjarnarson um starfsemi frœðslu- og upplýsingaskrifstofu umferðar- nefndar og lögreglunnar í Reykjavík. — 35 Hugmyndasamkeppnin. — 36 Skipulag verzlana í Reykjavík. — 39 Markús Öm Antonsson skrifar um ÍSLAND A ERLENDUM VETTVANGI. — 42 AUGLÝSEMGAR: Vinauglýsingar. — 43 KYNNINGARSTARFSEMI: Iðnkynningin 1968. — 45 LANDSHLUTAR OG BYGGÐALÖG: Vestfirðir. — 55 KAUPMENN: „Pípureykingamenn eru mínir uppá- haldsviðskiptavinir." Viðtal við Tómas Sigurðsson. — 57 VIÐSKIPTALÖND: Bandaríkin eru mikilvœgur markaður fyrir íslenzkar útflutningsvörur. — 61 SKÓLAR—MENNTUN: Málaskólinn Mimir. — 63 IÐNAÐUR: „Spoma verður við takmarkalausum innflutningi." Viðtal við Ragnar Tómasson. — 66 LYF—LÆKNINGAR: Hjartaaðgerðir. Jafnframt því, sem allir fagna þessum miklu, lœknisfrœðilegu afrekum, hafa vaknað vissar siðferðilegar spurningar. — 69 VIÐSKIPTAHEIMURINN. — 70 FRA RITSTJÓRN.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.