Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Síða 5

Frjáls verslun - 01.02.1968, Síða 5
FRJÁLS VERZLUN 5 FRJAI.S VIERZLLJIM FEBRÚAR 196B 2B. ÁRG. 2. TBL. MANAÐARLEGT tímarjt UM VIÐSKIPTA- □ G EFNAHAGSMÁL— STDFNAÐ 1939. GEFIO ÚT í SAMVINNU VIÐ SAMTÖK VERZLUNAR- □ G ATHAFNAMANNA. ÚTGAFU ANNAST’. verzlunarutgáfan h.f. FRAM KVÆM DASTJ □ Rl: JÓHANN BRIEM. AU G LYSIN G ASTJ□ R13 AXEL S. AXELSSDN. SKRIFSTDFA □ÐINSGÖTU 4. SÍMAR: B 2 3 □ □ AFG REIÐSLA B23D1 AUGLYSINGAR B23D2 RITSTJÖRN PÖSTHÖLF 1193 RITSTJ □ RI: JÓHANN BRIEM. RITSTJÚRNARFU lltr Ú AR: BJÖRN V. SIGURPÁLSSDN MARKÚS ÖRN ANTDNSSDN □LAFUR RAGNARSSDN. GREINARHÖFUNDAR: BALDUR GUÐLAUGSSDN BJÖRGVIN GUÐMUNDS5DN FREYSTEINN JDHANNSSDN GUNNAR GUNNARSSDN □LAFUR TYNES JDNSSDN STEINAR LÚÐVÍKSSDN ÞÖR WHITEHEAD LJÖSMYNDARI: KRISTINN BENEDIKTSSDN. TEIKNARI: SIGMUND JÚHANSSDN. SETNING □ G PRENTUN: FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. MYNDAMÓT: MYNDAMÓT H.F. BDKBAND: FÉLAGSBÓKBANDIÐ H.F. VERÐ í ÁSKRIFT KR. 65.- Á MÁN. í LAUSASÖLU KR. BD.- EINT. ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN. bréf frá útgefanda Frjáls verzlun hefur nú verið gefin út í hálft ár í hinu breytta formi. Hefur blaðið aflað sér mikilla vinsælda, og hefur áskrifendafjöldi þess vaxið margl'alt. Til þess að koma á móts við óskir lesenda um betra efni og stærra blað hefur það verið stækkað um 8 síður, og mun það verða svo af og lil í framtíðinni. Vegna verkfalls prentara kemur þetta hlað út seinna held- ur cn gert var ráð fyrir, en næsta tölublað mun koma út mjög bráðlega. Með þessu tölublaði Frjálsrar verzlunar hefst nýr þáttur í ritinu, sem nefnist „Landshlutar og byggðalög“. Er honum ætlað það hlutverk að flytja sem almennastar upplýsingar um viðkomandi hérað á margvíslegum sviðum. Mun þáttur þcssi birtast í ritinu öðru hverju, en um leið mun þátturinn um samtíðarmenn þá falla niður þann mánuðinn. 1 þættinum „Þjóðmál“ svarar Björn Jónsson alþingismað- ur spurningum F.V. um atvinnuástandið, launþegasamtökin, skipulagsmál A.S.I., verzlun og verðlagsmál. Neytendamálefni verða ofarlega á baugi á næstunni, og ræðir Björgvin Guðmundsson um þau í grein sinni að þessu sinni. Þá birtir F.V. kort yfir Reykjavík, þar sem sýndar eru verzlanir og dreifing þeiiTa eftir svæðum, en í framhaldi af því mun birtast i næsta blaði könnun á vöruverði í verzlun- um. Ragnar Tómasson, héraðsdómslögmaður, skýrir viðhorf sín til iðnaðarins og málefna, sem bann skipta, í viðtali við F.V. Bifreiðainnflutningur er gei'ður að umtalsefni í ritinu, og er m. a. gerð grein fyrir fjölda bifi'eiða í landinu, skráðum bifreiðum 1967 i Reykjavík og verðmyndun á bifreiðum. Þá eru í blaðinu viðtöl við þá Tómas Sigurðsson og Gunn- ar Eggex-tsson. Sendiherra Bandaríkjanna, Kax'l Rolwaag, ritar grein um viðskipti lslands og Bandaríkjanna, og einnig er fjöldi ann- arx'a greina í blaðinu.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.