Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.02.1968, Qupperneq 20
2 □ frjáls VER2LUN 20% heildarkaupverðsins. Hins vegar eru engin ákvæði um það, hversu langur lánstíminn megi vera. í norskum lögum eru bæði ákvæði um lágmarksútborgun og hámarkslánstíma afborgunarvið- skipta. Svipuð ákvæði gilda í Sví- þjóð um bifreiðakaup á afborgun- argrundvelli. í Finnlandi eru á- kvæði í lögum, er heimila verð- lagsyfirvöldum að setja svipuð skilyrði, ef um afborgunarvið- skipti er að ræða. í Finnlandi og Svíþjóð liggja nú fyrir tillögur um, að lögfest verði, að aukakostn- aður í afborgunarviðskiptum megi ekki fara upp fyrir ákveðið há- mark. í norsku verðlagslögunum er að finna ákveðnustu ákvæðin til vemdar neytendum á Norðurlönd- um öllum. í þeim segir m. a. á þessa leið: „Það er bannað að taka, krefjast eða semja um verð, sem er ósanngjarnt. Ekki er heldur leyfilegt að semja um eða við- halda viðskiptaháttum, sem eru ósanngjarnir gagnvart öðrum aðila eða ganga augljóslega í berhögg við almannahagsmuni“. í lögunum segir, að taki fyrir- tæki of hátt verð, megi krefjast þess, að hinn ólöglegi hluti verðs- ins sé endurgreiddur. Ekki eru eins ströng ákvæði í verðlagslög- unum í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð og í Noregi. En heimildir eru í verðlagslögum þessara landa fyrir verðlagsyfirvöld til þess að banna óeðlilegar verðhækkanir. Einnig í Noregi er að finna ákveðnustu lagaákvæðin um vöru- og verðmerkingar, en það er mikið hagsmunamál neytenda, að vörur séu sem bezt merktar, greinilega skýrt frá innihaldi þeirra, fram- leiðslustað og framleiðslutíma, svo og verði. í norsku verðlagslögun- um segir svo um þetta efni: „Verzlunaraðili, sem selur vöru í smásölu til neytenda, skal eftir því, sem framkvæm- anlegt er, skrá á vörurnar út- söluverð þeirra eða hafa fyrir- liggjandi skrá yfir verð var- anna, svo að viðskiptavinir geti auðveldlega séð það“. Þá er gert ráð fyrir heimild í nýjum norskum lögum um vöru- merkingar um, að unnt sé að mæla svo fyrir, að sérstakar vörur skuli merktar nafni framleiðenda og upplýsingum um samsetningu vör- unnar, magn hennar og aðrar upp- lýsingar, er máli skipta fyrir neyt- andann. Lokunartími sölubúða. Lög á hinum Norðurlöndunum um lokunartíma sölubúða heimila lengri opnun verzlana en hér tíðk- ast. Nýjustu lögin eru þau sænsku, sem eru frá því í desember 1966. Þau gera ráð fyrir, að opnunar- tími verzlana sé yfirleitt fráklukk- an 8 á morgnana til kl. 8 á kvöld- in. Dönsku lögin um lokunartíma sölubúða eru frá árinu 1950. Þau gera ráð fyrir, að verzlanir geti haft opið til kl. 8 á föstudagskvöld- um og til kl. 2 e. h. á laugardög- Ideal - ^tftttdard HREIIMLÆTISTÆKI Þegar velja á tœkin í baðherbergið er mjög áríð- andi að þau séu vönduð. — er heimsþekkt merki og trygging íyrir góðri vöru. Amerísk, ensk, frönsk, þýzk og belgísk Standard hreinlœtistœki í miklu úrvali. BAÐSETT í MÖRGUM LITUM J. Þorlákssan & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.