Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Side 37

Frjáls verslun - 01.02.1968, Side 37
FRJALS VERZLUN 37 Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu fslands, var fjöldi heim- ilisfastra í Reykjavík tæplega 80- 000 1. desember s.l. Eru bví u. þ.b. 533 íbúar á hverja matvöruverzl- un, en um 1095 um hvern mjólk- ursölustað. Þau 7 svæði, scm borginni var skipt í, eru í stórum dráttum bessi: SVÆÐI I: Vesturbær, Miðbær að Lækjargötu. íbúafjöldi er 16430, fjöldi matvöruverailana 39 (421 íbúi á verzlun) og fjöldi mjólkursölustaða 15 (1095 íbúar á livern). SVÆÐI II: Miðbær, Austur- bær (markast af Lækjargötu, Hringbrautog Snorrabraut). íbúa- fjöldi er 10085, fjöldi matvöru- verzlana 35 (288 íbúar á verzlua)

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.