Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Page 38

Frjáls verslun - 01.02.1968, Page 38
3B FRJÁLS VERZLUN er þó ástæða til að ætla, að önnur og mjólkursölustaðir 13 (776 íbú- ar á hvern). SVÆÐI III: Holt, Hlíðar, Tún. íbúafjöldi er 14425, fjöldi mat- vöruverzlana 24 (601 íbúi á verzl- un) og mjólkursölustaðir 13 (1110 íbúar á livern). SVÆÐI IV: Teigar, Lækir og hluti af Kleppsvegi. íbúafjöldi er 5402, fjöldi matvöruverzlana 13 (416 íbúar á verzlun) og fjöldi mjólkursölustaða 5 (1080 íbúar á hvern). SVÆÐI V: Kleppsholt, Vogar, Heimar. íbúafjöldi er 14135, fjöldi matvöruverzlana 23 (615 íbúar á verzlun) og fjöldi mjólkursölu- staða 12 (1178 íbúar á hvern). svæðaskipting hefði lcitt í ljós SVÆÐI VI: Gerði, Kringlumýr- arhverfi. íbúafjöldi er 15705,fjöldi matvöruverzlana 13 (1208 íbúar á verzlun) og fjöldi mjólkursölu- staða 12 (1309 íbúar á hvern). SVÆÐI VII: Árbæjarhverfi, Smálönd, Blesugróf. íbúafjöldi er 3818, fjöldi matvöruverzlana 3 (1273 íbúar á verzlun), og sömu tölur gilda um fjölda mjólkursölu- staða og fjölda íbúa á hvern. Um það má e. t. v. deila, hvort þessi hverfaskipting gefi nógu rétta mynd af þeim fjölda borgar- búa, sem eru um hverja matvöru- verzlun og hvern mjólkursölustað, að svæðin séu t. d. of fá, en ekki ncinn verulegan mun á ofan- greindum tölum. Það, sem tölurnar bera fyrst og fremst með sér, er hinn mikli munur á þeim fjölda íbúa, sem er um hverja matvöruverzlun og hvern mjólkursölustað á 5 af þess- um 7 svæðum. Á svæði I eru 160% fleiri íbúar um hvernmjólk- ursölustað en matvöruverzlun, á svæði II 169,4%, á svæði III 84,7%, á svæði IV 159,6%, ásvæði V 91,5%. Á svæði VI er munur- inn hins vegar ekki nema 8,4% og enginn á svæði VII. Miðað við heildartölu allra verzlana og mjólkursölustaða í borginni, kem- ur í ljós, að munurinn er 105,4%. r V0RUSYNINGAR - KAUPSTEFNUR Allir vita, að hópferðir ÚTSÝNAR hafa notið ein- róma trausts og vinsælda um 12 ára skeið, en liafið þér kynnt yður þjónustu ÚTSÝNAR við þá, sem ferðast á eigin spýtur? Hinn reyndi ferðamaður skiptir við trausta ferða- skrifstofu með allt, sem við kemur ferðalaginu, sér til þæginda og hagsbóta. ÚTSÝN er alþjóðleg ferða- skrifstofa, þar sem þér getið fengið alla farseðla, og með TELEX-þjónustu okkar stöndum við í sam- bandi við liótel um allan heim og getum fengið pöntun staðfesta um hæl. FERÐIN, sem fólk treystir. FERÐIN, sem fólk nýtur. FERÐIN, sem tryggir ySur mest fyrir ferðapeningana. MuniS, að aðeins GÓÐ FERÐ getur borgað sig. Fáið nýútkomna skrá ÚTSÝNAR yfir allar helztu vörusýningar í heiminum, og skrifstofan mun veita yður allar upplýsingar og fyrirgreiðslu yður að kostn- aðarlausu. Umboð á íslandi fyrir margar stórar vöru- sýningar. Hagnýtið yður reynslu okkar og gerið öll ferðaviðskipti fyrir fyrirtæki yðar bjá Ferðaskrifstofunní Ú T S Ý N Austurstræti 17, sími 20100 - 23510 — Telex 36.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.