Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.02.1968, Blaðsíða 56
56 FRJALS VER2LUN — Ég er mikið á móti því, finnst það óeðlilegt og óheppilegt fyrirkomulag. Það eru heildsalar hér í Reykjavík, sem eru umboðs- mennirnir, og þetta minnkar möguleikana á því, að þeir geti veitt góða þjónustu. — Og hvernig hefur svo rekst- urinn gengið? — Hann hefur gengið bara nokkuð sæmilega, og ég er farinn að öðlast aftur nokkra hugarró. En það þarf mikið átak og mikla peninga til að byrja. Ég held satt að segja, að ef menn hafa ekki reynt þetta sjálfir, geti þeir ekki gert sér neina grein fyrir, hve miklir byrjunarörðugleikarnir eru. Þær eru margar vökunæturnar, meðan verið er að klífa erfiðasta hjallann, en erfiðið er líka vel þess virði. Það er þó fjarri því, að lífið sé orðið eintómur dans a rósum núna. Það er margt eftir ógert, og ég er sífellt að reyna að finna eitthvað til að bæta þjón- ustuna. Ég sendi t. d. fólki vörurn- ar heim, ef það óskar þess, og ef svo stendur á, sendi ég þær í gjafaumbúðum. En það er reglu- lega ánægjulegt að fást við þetta allt saman, og ég er ánægður með lífið og tilveruna. HAFIÐ ÞÉR KYNNT YÐUR HUGMYNDA- SAMKEPPNINA? Nánari tengsl milli Verzlunarráðsmanna og Verzlun- arskólakennara Stjórn Verzlunarráðs íslands og Skólanefnd V.I. buðu fyr- ir skömmu skólastjóra og kennurum V.I. til kynningarfundar í húsakynnum Verzlunarráðsins. Bauð Kristján G. Gíslason form. VerzlunaiTáðs Islands gesti velkomna og kvað þennan fyrsta kynningarfund æski- legt upphaf nánari og betri kynna milli kennara og verzlun- arráðsmanna. Ræddu síðan forsvarsmenn verzlunarinnar við kennara um starfsemi skólans, kennslutilhögun og námsefni. Eftir það skoðuðu kennarar húsakynni Verzlunarráðsins og kynntu sér þá starfsemi, sem þar fer fram. Mæltist kynning þessi vel fyrir, og höfðu menn orð á, að þetta yrði upphaf nánari samskipta þessara aðila. á FRvJALS VIERZLUíM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.