Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Side 58

Frjáls verslun - 01.02.1968, Side 58
5B FRJÁLS VERZLUN Argerð 1968 Nýr Volkswagen sendibill © Nýi V.W. sendibillinn er ekki aðeins þægilegur i umferð, heldur (gþ henfugt atvinnutæki, nýtizkulegur og skemmtilegt farartæki Nýtt útlit - Stærri gluggar - Meira útsýni - Meira rými Nýr bílstjóraklcfi: Mjög rúmgóður. AukiA rými milli framrúðu og bíl- stjóra. Björt og skcmmtileg klœÖn- ing. Þægilcgur aögangur. Dyrnar ná niöm aö gólfi, stuöaracndi útbúinn sem iippstig. Allur búnaður er cins og í fólksbíl. Nýir og betri aksturs-ciginlcikar. Sporvídd afturáss aukin. Endur- bætt fjöðrun. Stööugri í hrööum akstri. Halli afturiijóla og millibil brcytust mjög lítiö við hlcðslu. Sporvídd aö framan hefur verið aukin til samræmis við afturás. Ný vél 1.6 lítra, 57 hcstöfl, búin öll- um aðalkostum V.VV. véla: Auöveld gangsctning, Kraftmikil, Stcrkbyggð, Ódýr í rekstri, óháð kulda og hita. Nýtt og aukið notagildi. 177 rúm- fcta farangursrými. Kcnnihurð á hliö/hliðum, sem auövcldar hlcðslu og afhlcðslu í l>rcngslum, útilokað að hurð fjúki upp í roki, hczt opin þó billinn standi í halla — opnan- lcg innan frá. Bcinn aðgangur úr bílstjóraklcfa í hlcöslurými. Þægindi: Mælaboröiö cr algjörlega nýtt og miðað vift fyllstu nútíma kröfur. Allir stjórn-rofar eru auð- veldir í notkun og grcinilcga merkt- ir. Hallandi stýrisás. Stillanlcgt öku- mannssœti. Öryggislæsingar á bök- um framsœta. Kraftmikiö loftræsti- kerfi. Hitablástur á framrúður Hitalokur í fótrými bílstjóraklefa. Stór íbogin framrúða. Stórar, tvcggja hraða rúöujiurrkur. Loft- knúin rúðusprauta. Efri brún mæla- borðs fóðruð. Stór útispegill. Fest- ingar fyrir öryggisbclti. Við gætum haldið áfram að tclja upp hinar fjölmörgu endurbætur á V. W. sendibíln- um, en í þess stað bjóðum við yður að koma í söludeild okkar, Laugavegi 170—172 og kynnast kostum hans af eigin raun. Viðgerða og varahlutaþjónusta S'imi 21240 iHMLDVfinUNIN HEKLA hf Laugavegi 170172

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.