Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1968, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.02.1968, Qupperneq 59
FRJÁLS verzlun 59 var 650.619.000 krónur, sem sund- urliðast þannig (í millj. króna): Fryst fiskiflök 529.2, frystur hum- ar og rækjur 63.1, saltsíld 24.7, þorskalýsi 4.1, ostur 8.3, ull 1.3, loðskinn 9.7 og prjónles 3.1. íslenzkar fiskafurðir hafa unnið sér fastan markað í Bandaríkjun- um sem gæðavara, og aukinn áhugi manna á fiski sem hollri fæðu lofar góðu um framtíðina. Coldwater Seafood Corporation og Iceland Products Incorporated, sem eru í eigu Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Sambands íslenzkra samvinnufélaga, eru góð dæmi um fyrirtæki, sem hafa unn- ið bandaríska markaði fyrir ís- lenzkar afurðir. Árið 1966 og 1967 fluttu íslend- ingar meira inn frá Bandaríkjun- um en nokkru öðru iandi. Árið 1967 nam heildarinnflutningur til íslands frá Bandaríkjunum rúm- um milljarði króna. Stærsti liður- inn var flutningatæki (389 milljón kr.), þar á meðal bifreiðir til fólks- og vöruflutninga og flugvélar, svo sem Boeingþota Flugfélags ís- lands. Aðrir mikilvægir vöruflokk- ar, sem fluttir voru inn frá Banda- ríkjunum á því ári, voru vinnu- vélar og verkfæri (163.1 milljón kr.), rafmagnsvörur (52.6 milljón kr.), ýmsar iðnaðarvörur (47.3 milljón kr.) og unnar málmvörur (34.6 milljón kr.). Innflutningur ávaxta og grænmetis frá Banda- ríkjunum árið 1967 nam um 45.6 milljónum króna og korns og tó- baksvöru rúmlega 180 milljónum króna. Milli 50 og 70 prósent inn- fluttrar kornvöru og rúmlega 80 prósent innfluttrar tóbaksvöru hefur komið frá Bandaríkjunum á undanförnum árum. Samkvæmt „Public Law 480“ löggjöfinni bandarísku hafa nokkr- ar bandarískar landbúnaðarafurð- ir verið seldar hingað með sérstak- lega hagkvæmum skilmálum síð- an 1957. Meðal þessara afurða eru maís, hveiti, tóbak og tókbaksvör- ur, jurtaolía, hrísgrjón og ávextir. Á árunum 1962 til 1967 voru seld- ar vörur fyrir um 8.769.000 doll- ara til íslands gegn PL-480 skil- málum. Fé því, sem hefur aflazt á þennan hátt, hefur m. a. verið varið til fjárfestingar í vegagerð og hafnarframkvæmdum, rafvirkj- un (t. d. Sogsvirkjanir), byggingu sementsverksmiðju, Hitaveitu Á s. 1. sumri fór forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, til Banda- ríkjanna og er hann hér ásamt forseta Ba.ndaríkjanna, Lyndon B. Johnson. Reykjavíkur, íþróttahöllinni í Laugardal, kísilgúrverksmiðjunni við Mývatn og fjárfestingalána- sjóðum landbúnaðar, sjávarútvegs og iðnaðar. Johnson Bandaríkjaforseti til- kynnti nýlega áætlun um ráðstaf- anir til að bæta greiðslujöfnuð Bandaríkjanna. Hún gerir ráð fyr- ir aukinni aðstoð við bandaríska útflutningsatvinnuvegi, bætt láns- og ábyrgðarkjör og sérstökum stuðningi við smærri fyrirtæki, »em hyggja á útflutning. Aukinn áhugi bandarískra fyrirtækja á að selja til smærri Evrópulanda hef- ur komið fram í fjölgun fyrir- spurna um íslenzk viðskiptasam- bönd. Fatnaður, landbúnaðaraf- urðir, tæki fyrir sjávarútveg og fiskiðnað, vélar og iðnaðarvörur eru meðal þeirra vörutegunda, sem Bandaríkin framleiða og eru samkeppnisfær um að verði eða gæðum. Verzlunardeild sendiráðs Bandaríkjanna, Laufásvegi 21 Reykjavík, aðstoðar íslenzk fyrir- tæki, sem hafa áhuga á viðskipt- um við bandaríska aðila. Sínttit• JF. Ir.r AFGREIÐSLA «2300 AIIGLÝSIAGAR 8 2 3 01 lllYSTJÓRIV 82 302
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.