Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 3
frjáls verz/un 6. tbl. 1978 Sérrit uni efnahags*, viðskipta- og atvinnuinál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst fraintak hf. rímaritið er gefið út í samvinnu við saintök ventlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ámiúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasími: 82440. Framkvæmdastjóri: Jóhann Bricm. Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pótur J. Eiriksson. Ritstjóri: Markús örn Antonsson. Blaðamaður: Margrét Sigursteinsdóttir. Auglýsingadeild: Birna Kristjánsdóttir. Sigurður Konráðsson. Framleiðslustjóri: Ingvar Hallsteinsson. Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson. Kynningardeild: Birna Sigurðardóttir. Skrifstofustjórn: Kristin Orradóttir. Olga Kristjánsdóttir. Setning: Prentsmiðjan Oddi hf. Prentun: G. Benediktsson. Bókband: Félagsbókbandið hf. Skeyting: Prentþjónustan hf. Litgreining kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prenttækni hf. Áskriftargjald kr. 990 mánuði. Innheimt tvisvar á ári kr. 5.940. Öil réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ckki rfkisstyrkt blað. Til lesenda... Eins og öllum lesendum Frjálsrar uerzlunar er kunnugt var viðamikil breyt- ing gerð á blaðinu frá og með 5. tbl. þessa árgangs. Er blaðið nd offsetprentað og jafnframt hafa verið gerðar ýmsar breytingar á efnisþáttum og uppsetningu efnis. Þessar breytingar hafa mælst mjög vel fyrir hjá lesendum og ekki síður auglýsendum, enda gefur hin nýja prentaðferð mun meiri möguleika en hin fyrri. Uil ég hár nota tækifærið til þess að þakka þeim sem haft hafa samb- and við dtgáfuna jákvæðar undirtektir og géð ráö, en þau eru alltaf vel þegin og auðvelda ritstjérn blaðsins og étgef- anda að hafa blaðið sem fjölbreyttast og við sem flestra hæfi. Þau tímamét hafa einnig orðið við ét- breiðslu blaðsins að samningar hafa verið gerðir við Elugleiðir hf. og er Frjáls verzlun né til reiðu fyrir far- þega Flugleiða bæði í innanlandsferðum og utanlandsferðum. Þar með er vitað að blaðiö berst rié um hendur margfalt fleira félks en áður og fagnar étgáfa Frjálsrar verzlunar þessu samstarfi viö Flugleiðir og vonar að blaðið falli í góðan jarðveg hjá flugfarþegum. Þetta blað er að miklu leyti helgað samskiptum tslendinga og Frakka, ekki aðeins á viðskiptasviðinu, heldur einnig á menningarsviði og fl. Ritstjéri blaös- ins og étgefandi fóru til Frakklands og ferðuðust þar víða um til þess að safna efni í blaðið og kynna sér samskipti landanna. Nutum viö þar géðrar fyrir- greiðslu franska sendiráðsins á tslandi og færum við því hinar beztu þakkir fyrir. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.