Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 81
Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf.: Ný tækni við geymslu tryggir betra hráefni Frystihúsiö á Húsavík er taliö með þeim húsum sem best ganga á landinu. Þar stjórnar Tryggvi Finnsson daglegum rekstri. Fisk- iðjusamlagið er hlutafélag og er um helmingur hlutafjár í eigu Kaupfélags Þingeyinga, rösklega þriðjungur er eign sveitarfélagsins en aðrir hluthafar eru sjómanna- og verkalýðsfélögin á Húsavík og einkaaðilar. Um 90% af þeim afla sem unninn er í frystingu er þorskur. Framleitt er fyrir Bandaríkjamarkað og flutt út á vegum SÍS. Hráefni fær húsið af skuttogara þeirra Húsvíkinga, Júlíusi Havsteen og af bátum. Samsvarar bátafiskurinn afla af tveimur skuttogurum. Bátaútgerð er mikil á Húsavík, þar eru gerðir út á milli 50 og 60 bátar, þar af 12 þilfarsbátar. (frystihúsinu er unnið eftir bónuskerfi og sagði Tryggvi að 8 stunda vinna í bónus jafngilti 12 tíma vinnu á tímalaunum hvað afköstin snerti. Er yfirleitt reynt að vinna ekki meira en 3 daga til klukkan 7 á kvöldin en í frystihús- inu starfa um 200 manns, sumt hálfsdagsfólk. Jöfn uppbygging áður kemur nú til góða Frystihúsið hefur verið byggt upp í áföngum. Fyrsti áfanginn er frá 1950. Á árunum 1962—64 var húsið stækkað. Á þeim tíma stjórnaði Vernharður Bjarnason rekstrinum. Hann lét sig ekki muna um það að stækka frystihúsið á sama tíma og allt var á niðurleið í frystiiönaðinum, enda fram- kvæmdamaður af fyrstu gráðu. Fyrir bragðið hefur húsið gengið mun betur en mörg önnur sem byggja þurfti upp að mestu leyti með tilkomu skuttogaranna. Á hafnarbakkanum neðan við frysti- húsið hefur verið byggt hús yfir fiskmóttökuna. Þar er verið að koma upp mjög fullkomnum bún- aði til þess að geyma óslægðan fisk. Þetta eru sérstaklega hann- aðir kæliturnar. Eru þeir frá norsku fyrirtæki og þeir fyrstu sem settir eru upp utan Noregs. Aöeins eitt slíkt tæki er til í Noregi. Turnarnir kæla vatn eóa sjó þannig að hægt er að halda fiskinum nálægt frost- marki í lengri tíma. Á þennan hátt er komið í veg fyrir rýrnun og gæði hráefnisins tryggð. Kæliturnunum var verið að koma fyrir í fiskmóttökuhúsinu og önnuðust það verk norskir sér- fræöingar. Þessi búnaður mun kosta uppkominn á milli 10 og 15 milljónir króna. Tryggvi Finnsson fór ekkert dult með þá skoðun að Bygglng Fiskiðjusamlagsins á Húsavík. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.