Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 36
Citroén-saga í stuttu máli og myndum Fjöldaframleiðsla á bílum byrjaði í Evrópu árið 1919. Það var André Citroén, sem hafði kynnt sér tæknina við bíla- framleiðslu á færibandi og flutt hana með sér heim til Frakk- lands. Fyrstu verksmiðjuna reisti hann á 12 hektörum lands, gömlum kartöflugörð- um, á Quai de Javel í París. Þá var Citroén 41 árs. Tveim árum síðar var árleg framleiðsla í verksmiðjunni komin upp í 10 þúsund bíla. Á þriðja áratugnum tóku Citroén-verksmiðjur tíl starfa víðar í Frakklandi og sölufyrir- tæki voru stofnuð í nágranna- löndunum. Árið 1924 var fram- leiðslan hjá Citroén 250 bílar á degi hverjum. Á næstu árum voru verksmiðjur opnaðar í Belgíu, Englandi, Þýzkalandi og ítalíu til að setja saman mismunandi gerðir og stærðir af Citroén-bílum. Árið 1927 var samanlagt flatarmál Citroén-verksmiðja heima í Frakklandi og erlendis um 762 þús. fermetrar og starfsmenn voru alls 31 þús- und. í árslok voru 319 þúsund Citroén-bílar í notkun. Þegar bílaframleiðslan var komin upp í 1000 á dag, taldi André Citroén tímabært að endurbyggja algjörlega verk- smiðjur sínar í París og áætl- unin gerði ráð fyrir fimm mán- uðum til þess verks. Meðan framkvæmdir stóðu yfir voru smíðaðir 360 bílar á dag í verksmiðjunum. Árið 1934 versnaði fjárhagur Citroén mjög og að ósk frönsku stjórnarinnar greiddi Michelln-hjólbarðafyrirtækið skuldir Citroéns og kom starf- seminni á fastan grundvöll á ný. Á árum seinni heimsstyrj- aldarinnar lá starfsemi Citroén að mestu niðri, en á fyrsta ár- inu eftir stríð jókst framleiðsl- Unnlð vlð samsetnlngu á B-14, sem Cltroén sendl á markaðlnn 1926. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.