Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 39
sumum útgáfum er meö þrjá hreyfla, hefur reynzt einna eftir- sóttust á utanlandsmarkaði. Nú hafa verið seldar 675 slíkar þotur til 40 landa. í fyrra pantaöi bandaríska strandgæzlan 41 tveggja hreyfla Falcon 20 og Pan American-flug- félagið pantaði 56 vélar í fyrra einnig, þar af 20 af stærstu gerð- inni, hinni þriggja hreyfla Falcon 50. Þessar flugvéiar eru mjög álit- legur hluti af nýjum pöntunum frá öðrum iöndum í fyrra. Hið sama er að segja um léttar þyrlur, sem Aerospatiale framleiðir og ætlaðar eru til ýmissa almennra nota. Það eru níu fyrirtæki í franska flugvélaiönaöinum, sem mynda samsteypuna GIFAS en hún fékk á sig núverandi mynd fyrir 15 árum. Síðan þá hefur vöxturinn verið stöðugur en hægur. Um 10 þús. manns starfa hjá samsteypunni og hefur veltan verið aó meðaltali 150 milljón frankar á ári, þar af 65% vegna útflutnings. ( þessum tölum er ekki reiknuð framleiðsla og sala á þyrlum, sem hafa veriö mjög eft- irsóttar utan Frakklands. Eftirspurn eftir frönskum þyrlum míkil Samkvæmt upplýsingum fram- leiðenda er framleiðslumagnið 3 til 40 einingar á mánuði. Árlega þýðir þetta 900—1000 flugvélar af minni gerðunum. Af þyrlunum eins og Gazelle og Ecureuil frá Aerospati- ale-verksmiöjunum, eru smíðaðar u.þ.b. 10 á hverjum mánuði og hafa þær reynzt mjög vel til far- þegaflutninga og í ýmsum þjón- ustuverkefnum. Mjög góðar um- sagnir hafa borizt um Ecureuil frá Bandaríkjunum en þar hefur þyrl- an verið notuð í eitt ár. Þyrlufram- leiðslan fer ört vaxandi í Frakk- landi og þær verða stöðugt stærri hluti af heildarframleiðslunni í Frakklandi, sem er um 6000 ein- ingar á ári. (fyrra voru seldar 328 þyrlur af ýmsum gerðum, þar af 94,7% til annarra landa. Frönsku Aerospatiale-verksmiðjurnar hafa nú samtals selt 4500 þyrlur til 90 landa og er fyrirtækið annar mesti þyrluframleiðandi í heimi. Robin HR100 Tlara Relms Rocket 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.