Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 44
í skipasmíðastöfi í Le Havre Það var tiltölulega gott hljóð í mönnum hjá skipasmíðastöðinni Ateliers et Chantiers du Havre í Le Havre, þegar við komum þangað í heimsókn skömmu fyrir hádegið næstsíðasta daginn í Frakklands- heimsókn okkar. Það ríkti þar nokkur hátíðarbragur því að síðar um daginn átti að leggja úr höfn nýtt ferjuskip, ro/ro, sem smíðað var til flutninga yfir Ermarsundið, milli Poole í Bretlandi, skammt frá Southampton, til Le Havre, Frakk- landsmegin. Stöðin hefur áður smíðað sams konar skip fyrir út- gerðarfélagið, sem heitir Truck- line. Um borð er aðstaða annars vegar á tveim þilförum fyrir stóra vöruflutningabíla, sem eru í ferð- um milli Bretlandseyja og suðlæg- ari landa, og hins vegar fyrir um 100 nýja bíla á neðra þilfari, sem fluttir eru frá verksmiðjum í báðar áttir. Árið 1967 var þremur skipa- smíðastöðvum steypt saman í eitt fyrirtæki, sem nú heitir því langa nafni „Société des Ateliers et Chantiers Rénuis du Havre et de La Rochelle-Pallice“. Stöðvarnar, sem fyrirtækið starfrækir eru þrjár, tvær í Le Havre og sú þriðja í Rochelle-Pallice við Atlantshaf. Stöðvarnar tvær í Le Havre skipta með sér verkum og eru skips- skrokkarnir fluttir frá annarri stöð- inni til hinnar til lokafrágangs. ( Le Havre starfa 1250 hjá fyrirtækinu og sami fjöldi í Rochelle-Pallice. Skipasmíðastöðin í Le Havre, sem við heimsóttum, smíðar skip af millistærö, allt að 150 metra löng og 24 metra breið. Hún hefur m.a. hannað og byggt lítið gas- flutningaskip, sem síðar hefur orðið fyrirmynd að öðrum miklu stærri. Stöðin hefur smíðað rann- sóknarskip, farþegaferju fyrir Norðmenn, sem nefnist „Peter Wessel" og er í förum milli Larvik og Fredrikshavn. Hún tekur 1600 farþega og 275 bíla. Flutningaskip hefur verið byggt fyrir Finna, sér- (tæknidelld stöðvarinnar. Öll mál af einstökum stykkjum, sem notuð eru í skipsskrokkana, eru sett á tölvu, sem síðan teiknar þau inn á stálplötur þannig að mesta mögulega nýting verði á efninu. hannað til flutninga á brenni- steinssýru. Þessi stöð er líka sú eina í Frakklandi, sem hefur sér- hæft sig í smíði á skipi til lagningar sæstrengja. Afkoma skipasmíöastöðva í Frakklandi hefur verið erfiö að undanförnu. Hjá þeim í Le Havre kom það sér mjög vel í ársbyrjun að fá endurbyggingu á skipi, sem nálgaðist að vera nýsmíði. Ateliers et Chantiers du Havre er eina skipasmíðastöðin í Frakklandi, sem ekki hefur stytt vinnutíma hjá sérað undanförnu. Afgreiðslutími hjá stöðinni er nú 16—17 mánuðir fyrir roll-on/roll— off-skip en 22—24 mánuðir fyrir farþega- og bílaferjur. Á bygging- artíma eru yfirleitt greidd 20% af andvirði skips en 80% eru lánuð fyrir milligöngu franskra banka til 7— 8 ára. Hin nýja Ermasundsferja, sem flytja mun vöruflutningabíla milll Poole í Englandi og Le Havre, tllbúln tll afhendingar vlð hafnarbakka í Le Havre. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.