Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.06.1978, Qupperneq 6
8 Áfangar Menn í nýjum stööum. Fólk í fróttum. 11 Þróun Tölulegar upplýslngar um breytlngar á llfskjðr- um, neyzlu og framþróun I þjóölíll Itlendinga. 12 Stiklað á stóru Ttöindl I stuttu máil. 15 Orðspor Innlent 18 Hvernig er staðið að erlendum lántökum? 22 Viðskiptaráðuneytið íhugar tak- mörkun bandútflutnings. Að utan 26 „Gætuð selt meira til Frakk- lands ef þið sinntuð franska markaðnum betur“. Viðtal vlð Latour Dejean, sendlherra FrakKa. 31 Frakkland — annað mesta iðn- ríkl í Evrópu. 32 Frönsk tækni í bandarískum og sovézkum geimförum. 33 Tíundl hver bíll í heiminum er franskur að uppruna. Franskar bílaverksmlöjur flytja út melra en helmlng af framlelöslu slnnl. 36 Citroén-saga í stuttu máli og myndum. 38 Þyrlusmíði mjög vaxandi í Frakklandi. 40 Airbus — afkvæmi Evrópusam- starfs. Brelöþotan Alrbus er stolt evrópsks flugvélalðn- aðar um þessar mundlr. Frakkar og ÞJóöverJar eru aöstandendur hennar meö hjálp nokkurra nágranna. 42 Vaxandi eftirspurn eftir varð- skipum. 43 I skipasmíðastöð í Le Havre. 46 140 gámum lyft úr skipl á klukkustund. Kranar frá Calllard-fyrlrtœklnu tkoöaðir ( höfn- Innl I Le Havre. 48 Næstir á eftir Bandaríkjunum í framleiðslu fjarskiptatækja. Franskar ratsjár, aöflugstœkl fyrir flugvelll og t»kjabúnaöur I sjónvarpsatöövar í nolkun víða um lönd. 50 Staldrað við í konungshöllum. Myndassga úr LolraKialnum I Frakklandl. hér Erlendar lántökur — hvernig? Þannig hljóðar yfir- skrift á forsíðu þessa tölublaðs. Hún vísar til greinar í innlenda þætti blaðsins, þar sem fjallað er um erlendar lántökur íslendinga. Og að sjálfsögðu er þá átt við láns- viðskipti Seðlabankans og opinberra aðila við erlendar peningastofnanir. Það er meðal annars sagt frá nýrri deild í Seðlabankanum, sem um þessi mál fjallar, — svokallaðri alþjóðadeild og rakinn þráðurinn í lánsfjár- útboðum, útgáfu skuldabréfa, tilkynningu um lánin og fleira. Bls. 18 I annarri grein af innlendum vettvangi er skýrt frá vandrœðum ullariðnaðarins um þessar mundir og þeim viðhorfum, sem skapazt hafa vegna aukinnar samkeppni við láglaunalöndin, þar sem prjónaðar eru eftirlíkingar af íslenzkum ullarvörum — úr islenzku ullarbandi. Bls. 22 Meginefni blaðsins er um samskipti íslands og Frakklands, aðallega á viðskiptasviðinu, og frásagnir af frönsku atvinnulífi, einkum helztu greinum iðnaðar. Rœtt er við sendiherra Frakklands á íslandi og Einar Benediktsson, sendiherra íslands í París. Við brugðum okkur í stutt ferðalag frá París í Loire-dalinn að skoða fornar hallir og kastala. Myndirnar tala sínu máli þar um. Þá segjum við lítillega frá nokkrum íslendingum, sem búa og starfa í París og voru viðstaddir móttöku íslenzku sendiherrahjónanna á þjóðhátíðardaginn. Að öðru leyti er þetta Frakklandsblað fyrst og fremst byggt ú frásögnum af hinni fjölbreytilegu framleiðslu sem Frakkar stunda um þessar mundir og hafa gert mjög svo hœfa til samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum. Bls. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.