Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 71
„Þurfum að gera athugun á möguleikum til að selja ísleuzkar vörur í Frakklandi“ Rætt við Einar Bene- diktsson, sendiherra íslands í París um störf viðskiptafull- trúa, sem tekur til starfa við sendiráðið í haust, og ýmis önnur mál er snerta starf- semi sendiráðsins „Útflutningur íslendinga á vör- um til Frakklands hefur verið næsta lítill og er nú innan við 1% af heildarútflutningi okkar. Þarna er um að ræða ýmsar sjávaraf- urðir en engar eru seldar í miklu magni. Mjöl og lýsi munu vega einna þyngst", sagði Einar Bene- diktsson, sendiherra íslands í Frakklandi í viðtali við Frjálsa verzlun, sem fram fór á skrifstofu sendiráðsins í París. Við spurðum sendiherrann um stöðu viðskipta íslands og Frakk- lands um þessar mundir, hver at- beini sendiráösins væri til að örva sölu íslenzkra afurða í Frakklandi og hvern árangur viðleitni þess hefði borið. — Sendiráðið hefur ekki haft mikil afskipti af þessum málum en síðan ég kom hingað í sendiráðið höfum við reynt eftir megni að að- stoða viö sölu hingað á grá- sleppuhrognum, en hér mun vera einna stærstur markaður fyrir þá vöru. Síðan bókun 6 í samningnum við Efnahagsbandalagið tók gildi er þessi markaður íslendingum opinn. Ég hef hins vegar ekki heyrt um árangur þessarar viðleitni frá viðkomandi aðilum um nokkurt skeið. Það er þó ekki nóg að hafa að- eins tækifæri til sölu heldur veröur varan að vera samkeppnisfær. Það hlýtur hver maður aö sjá í hendi sér, að með þeirri þróun, sem orðið hefur undanfarin ár heima á íslandi, hefur það áreið- anlega verið mjög erfitt að þróa nýja vöru til útflutnings. Hins vegar held ég að athygli (s- lendinga hafi ekki beinzt að franska markaðnum sem skyldi. Þar koma tungumálaerfiðleikar að einhverju leyti við sögu, því að margir Frakkar, sem viðskipti stunda eru illa að sér í erlendum málum. Við vonum þó að úr rætist á næstunni, því að það stendur til aö ráða viðskiptafulltrúa að sendi- ráðinu innan skamms. Hann á ekki einvörðungu að sinna Frakklandi heldur stærra svæði í V.-Evrópu. Varðandi viðskiptin við Frakk- land tel ég mjög brýnt að gerð verði athugun á sölumöguleikum í sendiráðinu eru ný íslenzk húsgögn, en það er stefna utanríkisráðuneytisins að búa sendlráðsskrif- stofur erlendls vönduðum sýnishornum af íslenzkri húsgagnaframleiðslu. Einar Benediktsson, sendi- herra ræðlr þarna við Helga Gíslason, sendifulltrúa og Margrétl Þóroddsdóttur, vlðskiptafræðlng, sem búsett er í París og starfar hjá OECD. H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.