Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 68
CHSE og Poclain sameinast Vélar & þjónusta h.f. fær verðlaun fyrir ár- angur í sölu á Case-- skurðgröfum Þó að ekkl séu nema tvö ár síð- an fyrirtækið Vélar & þjónusta h.f. tók að sér innflutning og sölu fyrir bandaríska vinnuvélaframleið- andann J I CASE hefur því þegar tekizt að verða lelðandl á íslenzk- um markaði. Á síðasta árl voru 65% traktorgrafa, sem seldar voru til íslands CASE gröfur. Á markaði þar sem fyrir eru sterkir aðllar með viðurkennd merki er mjög ó- venjulegt að nýtt fyrirtækl nái svo góðum árangri. En þessi árangur CASE á íslandi er aðeins eitt dæmi um þá vaxandi áherzlu, sem CASE hefur lagt á evrópskan markað. CASE, sem er í eign bandaríska olíufélagsins Tenneco, er nú næst stærsti framleiðandi vinnuvéla í neiminum á eftir Caterpillar. Hing- að til hefur fyrirtækið haft fremur slaka markaösstöðu í Evrópu, en þar eru 30% heimsmarkaðarins fyrir slíkar vélar. Það hefur því verið á dagskrá hjá CASE að bæta markaösstöðu sína í Evrópulönd- um og hefur þegar náðst veruleg- ur árangur. Árið 1977 jókst sala CASE í Evrópu um 30% miðað við árið áður. í því skyni að bæta enn stööu sína keypti CASE nýlega 40% hlutabréfa í franska vinnu- vélafyrirtækinu Poclain og er reiknað með því að þaó muni færa CASE 20% söluaukningu í Evrópu á þessu ári. Thomas J. Guendel, stjórnar- formaður CASE og aðalforstjóri skýrði frá þessari sameiningu fyr- irtækjanna á blaðamannafundi í París nýlega, en blaðamaður Frjálsrar verzlunar var meðal 120 blaöamanna, sem fundinn sóttu. Guendel sagði að þrátt fyrir góðan árangur á síðasta ári þá hamlaði það frekari markaðssókn aö dreif- ingarkerfi CASE í Evrópu væri ó- fullkomið og að fyrirtækið hefði ekki á boðstólum evrópska skurð- gröfu, sem gott dreifingarkerfi verður aö byggja á. Smærri vinnu- vélar framleiðir fyrirtækið hins vegar í sex verksmiðjum í Evrópu. Sameining við Poclain, sem er leiðandi gröfuframleiðandi í heim- inum, með þéttriðið sölunet í Evr- ópu var því mjög hentug lausn fyrir CASE, auk þess sem ráðstöfunin leysti þá erfiðleika, sem Poclain fyrirtækið var komið í. Guendel benti á að Poclain og CASE bættu hvor annan upp á mörgum sviðum: CASE er stærsti gröfuframleiðandi í Bandaríkjun- um, en Poclain sá stærsti utan Bandaríkjanna. CASE hefur mjög fjölbreytta framleiðslulínu af vinnuvélum, Poclain ekki. Poclain framleiðir stórar gröfur, CASE ekki. CASE hefur gott dreifingar- kerfi í Bandaríkjunum, sem Po- clain skorti. En Poclain var sterkt utan Bandaríkjanna og þá sér- staklega í Evrópu, þar sem CASE vantaði styrk. ( Brasilíu, sem er stærsti markaður í Suður-Ameríku er CASE stærsti framleiöandi traktorsgrafa og hjólaskófla en Poclain bætir þá stöðu, sem stærsti seljandi skurðgrafa þar í landi. Verðlaun fyrlr mlkla sölu Á eftir blaðamannafundinum var haldinn fundur stjórnenda CASE með umboðs- og sölumönnum fyrirtækisins í Evrópu. Voru þar meðal annars veitt þrenn verðlaun fyrir góðan söluárangur, og komu ein í hlut Véla & þjónustu h.f. Pétur Óli Pétursson framkvæmdastjóri Véla & þjónustu tók við verðlaun- unum. Marc Lentacker sölustjóri CASE í Evrópu sagði í samtali við Frjálsa verzlun að CASE legði á það áherzlu að umboðsmenn fyr- irtækisins væru ekki aðeins sölu- menn fyrir vélar þess heldur væri það grundvallarskilyrði að þeir gætu veitt fullkomnustu þjónustu við vélar viðskiptavinanna, sem völ væri á. „Það er í gegnum söluaðilann, sem viðskiptavinir dæma fram- leiðandann. Því verðum við að gæta vel að því við val á umboðs- mönnum að þeir geti veitt við- skiptavinum beztu hugsanlegar upplýsingar, viðgerða- og vara- hlutaþjónustu. Þetta ásamt miklu úrvali af góðum vélum hefur skap- að okkur góða markaðsstöðu, eins og dæmið (sland sannar". 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.