Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 46
140 gámum lyft úr skipi á klukkustund Kranar frá Caillard skoðaðir í höfninni í Le Havre Le Havre er önnur mesta hafn- arborg í Frakklandi, næst á eftir Marseilles. Þaö er því ekki aö furöa þótt þar hafi þróazt margvíslegur iðnaður tengdur hafnarstarfsemi og siglingum. Fyrirtækiö Caillard, sem framleiöir krana og önnur losunartæki hefur í heila öld notið þeirrar aðstööu sem er aö finna í Le Havre til aö gera tilraunir meö framleiðslu sína. Fyrirtækið hefur framleitt alls konar lyftitæki til margvíslegra nota í þúsundatali og nú er svo komiö aö helmingur framleiöslunnar er seldur utan Frakklands. Þetta er umtalsverður árangur þegar þess er gætt, að útflutn- ingsstarfsemi fyrirtækisins hófst ekki fyrr en eftir stríöiö. Þá var þörf mikillar uþþbyggingar í höfnum, þar sem eyðilegging var mest af völdum hernaðarins. Le Havre fór ekki varhluta af stríðsátökunum því segja má, aö stór hluti borgar- innar, einkanlega hafnarsvæöiö, hafi verið jafnað viö jörðu. Le Havre er því ný þorg að sjá, öðru- vísi en flestar aðrar franskar borg- ir. Og viö höfnina eru losunartæki meðfram öllum bryggjum, sem mörg hver bera merki Caillard. Einn af forstööumönnum Caill- ard Claude Chabrel, fór meö okkur í ökuferö um hafnarsvæðið til aö sýna tækin, sem fyrirtæki hans hefur smíðaö fyrir hafnarstjórn Le Havre, og önnur, sem verið var aö setja saman á hafnarsvæðinu meö útflutning fyrir augum. Meöal ann- ars var veriö aö fullgera krana, sem átti aö flytja í heilu lagi suöur til Túnis með sérstaklega byggöu flutningaskiþi. Það sem sérstaka athygli okkar vakti voru gámalyftarar, sem stóöu í röö á einum hafnarbakkanum. Reyndar er það sérstakt gámalos- unarsvæði Le Havre-borgar, eitt af nokkrum, sem byggö hafa veriö uþp á síöustu 10 árum. Þarna lágu Claude Chabrel við kolakrana, sem Calllard hefur reist í kolahöfnlnnl f Le Havre. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.