Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 21
nefnda evrópska reikningseining (European Unit of Account), sem samsett er úr myntum aðildar- landa Efnahagsbandalags Evrópu í ákveðnum hlutföllum. Lánin eru greidd út og endurgreidd í tiltekn- um myntum miðað við gengi þeirra gagnvart einingunum þegar greiðslur fara fram. Minnkar þetta gengisáhættuna en vextir eru í staðinn hærri en ella. íslenzka ríkið hefur þrisvar tekið lán með þessum hætti og hefur í öll skiptin verið gefin út skuldabréf skráð í evrópskum reikningsein- ingum til sölu á almennum mark- aði. Mikil skjalavinna Eins og áður sagði fylgir mikil vinna lántöku erlendis. Bæði er fylgst vel með lánamörkuöum og breytingum á þeim, en einnig fer mikið starf hagfræðilegs og lög- fræðilegs eðlis, fram við samninga um lán og undirbúning og frágang formsatriða varðandi þau. Eitt þeirra gagna, sem Seðlabankinn, eða annar lántakandi sendir er- lendum lánveitendum er lýsing eða „Prospectus". Þar er skulda- bréfunum lýst, sagt frá vöxtum, innlausn og öðrum atriðum, sem lánveitandann varða. Þá er þar al- menn lýsing á íslenzka lýöveldinu og efnahagsstöðu þess, ef um lán til ríkisins er að ræða, eða fjár- hagsstöðu annars lántakanda s.s. Landsvirkjunar eða ríkisfyrirtækis. Þá er gefirm út fjöldi vottorða, svo sem um að þeir, sem undirrita lánssamning eða skuldabréf séu þeir sem þeir eru og lögfræðingar staöfesta og skilgreina hugtök og þær stofnanir, sem nefndar eru í gögnum, sem snerta lántökuna. Öll þau gögn, sem snerta eitt slíkt lán fylla heilar möppur og skiptir blaðsíðufjöldi þeirra fremur hundruðum en tugum. C----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------'t This announceinent appears as a matter of record only. t LANDSVIRKIUN THE NATIONAL POWER COMPANY ICELAND U.S. $60,000,000 Ten Year Floating Rate Loan managed by Hambros Bank Limitcd Canadian Imperial Bank of Commcrcc Mitsui Finance Asia Limited Banquc Nordeurope S.A. Nippon Credit Intcrnational (HK) Ltd. Taiyo Kobc Financc Hongkong Limited to be provided by Banque Continentale du Luxembourg S.A. Banque Nordeurope S.A. Canadian Imperial Bank of Commerce Fuji Kwong On Financial Limitcd Hambros Bank Limited International Energy Bank Limited Mitsubishi Bank (Europe) S.A. Mitsui Finance Asia Limited Thc Mitsui Trust and Banking Company Limited Nippon Credit International (HK) Ltd. Taiyo Kobe Finance Hongkong Limited The Royal Bank of Scotland Limited Agent Bank Hambros Bank Limitcd Junc, 1978 V---------------------------------------------------------------- Þegar gengið hefur verið endanlega frá lánl, er birtur svo nefndur „legsteinn" yfir lánið. Hér er aðeins um formlega tilkynningu um lánið að ræða, þar sem tækifærið er notað til að auglýsa bankana, sem þátt tóku í því og lántakandann, ef kjörin eru góð. Ef um skuldabréfaútgáfu er að ræða birtist „legsteinninn" eftir að skuldabréfin hafa verið seld eða sala á þeim tryggð. Hér er „legsteinninn" yfir lán Landsvirkjunar, sem undirritað var í júní, en hann var birtur í tímaritinu Euromoney. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.