Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 60
UMBOÐS- OG HEILDVERZLANIR Kynnið yður hin almennu vörukaupaútboð vor og takið þátt í samkeppni um söiu á vörum til framkvæmda og stofnana. Innkaupa stofnun ríkisins Borgartúni 7, sími 26844 Æskilegast: Eins þunnt glas og mögulegt er, helzt úr kristal og al- gjörlega gegnsætt. Vínið mun þá njóta sín til fulls í Ijósi, þannig að litur þess og hreinleiki komi skýrt fram. Gott vín á að bjóða í stórt glas sem sé fyllt aö tveimur þriðju. Rétt röð vína Röð vína á að vera þannig, að léttustu vínin farl á undan og síð- an komi þau þyngri stig af stigi. Þurr vín á undan sætum vínum. Þurrt hvítvín á undan rauðvíni. Rauðvín á undan sætu hvítvíni og ungt vín á undan gömlu. Nokkrar vísbendingar um val á víni með mat Fiskréttir eða skelfiskur: Þurrt hvítvín, létt freyðandi hvítvín eða kampavín. Forréttir eða smáréttir: Þurrt hvítvín eða rósavín. Ljóst kjöt (kálta-, lamba- eða grísa-) og fuglar: Létt og ilmandi rauövín en ekki of kjarnmikiö. Nautakjöt: Sterkt og kjarnmikið rauðvín. Ostar: Ferskur mjólkurostur: Hvítvín eöa rósavín. Camembert eða Brie: Hæfilega sterkt rauðvín. Gráöostur: Voldugt rauðvín eða sætt hvítvín. Port-Salut og aðrir sterkir ostar: Þurrt eða freyðandi hvítvín eða gómsætt rauðvín. Ábætir: Freyðivín eða millisætt kampavín, sætt hvítvín. Ávextir: Sætt hvítvín, millisætt kampavín. Það skal tekiö fram, að Frakkar myndu gjarnan drekka kampavín með öllum mat. Eftir kaffið: Konjak eða líkjör. Nokkur beztu vínræktarárin: 1945, 1947, 1949, 1955, 1959, 1961, 1962, 1966, 1967, 1969, 1970, 1971,1975. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.