Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 60
UMBOÐS- OG
HEILDVERZLANIR
Kynnið yður hin almennu
vörukaupaútboð vor
og takið þátt í samkeppni
um söiu á vörum
til framkvæmda og stofnana.
Innkaupa
stofnun
ríkisins
Borgartúni 7, sími 26844
Æskilegast: Eins þunnt glas og
mögulegt er, helzt úr kristal og al-
gjörlega gegnsætt. Vínið mun þá
njóta sín til fulls í Ijósi, þannig að
litur þess og hreinleiki komi skýrt
fram.
Gott vín á að bjóða í stórt glas
sem sé fyllt aö tveimur þriðju.
Rétt röð vína
Röð vína á að vera þannig, að
léttustu vínin farl á undan og síð-
an komi þau þyngri stig af stigi.
Þurr vín á undan sætum vínum.
Þurrt hvítvín á undan rauðvíni.
Rauðvín á undan sætu hvítvíni og
ungt vín á undan gömlu.
Nokkrar vísbendingar um
val á víni með mat
Fiskréttir eða skelfiskur: Þurrt
hvítvín, létt freyðandi hvítvín eða
kampavín.
Forréttir eða smáréttir: Þurrt
hvítvín eða rósavín.
Ljóst kjöt (kálta-, lamba- eða
grísa-) og fuglar: Létt og ilmandi
rauövín en ekki of kjarnmikiö.
Nautakjöt: Sterkt og kjarnmikið
rauðvín.
Ostar: Ferskur mjólkurostur:
Hvítvín eöa rósavín. Camembert
eða Brie: Hæfilega sterkt rauðvín.
Gráöostur: Voldugt rauðvín eða
sætt hvítvín. Port-Salut og aðrir
sterkir ostar: Þurrt eða freyðandi
hvítvín eða gómsætt rauðvín.
Ábætir: Freyðivín eða millisætt
kampavín, sætt hvítvín.
Ávextir: Sætt hvítvín, millisætt
kampavín.
Það skal tekiö fram, að Frakkar
myndu gjarnan drekka kampavín
með öllum mat.
Eftir kaffið: Konjak eða líkjör.
Nokkur beztu vínræktarárin:
1945, 1947, 1949, 1955, 1959,
1961, 1962, 1966, 1967, 1969,
1970, 1971,1975.
60