Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 18
innlent Hvernig er staflifi að erlendum lántökum? Framboð lánsfjár hef- ur aukist og vextir lækkað einnig til l's- lendinga Á undanförnum árum hafa er- lendar lántökur íslendinga verið mjög á döfinni, enda hefur hér eins og í fiestum nágrannaríkjum okkar verið gripið til þeirra í vax- andi mseli. Nú síðast í júní undir- ritaði dr. Jóhannes Norðdal, seðlabankastjóri samkomulag um erlent lán til Landsvirkjunar vegna framkvæmda við Hraun- eyjafossvirkjun. En hvað er það sem gerist þegar fslendingar taka lán erlendis? Hvernig fer lántakan fram? Þó svo að sú athöfn hafi orðið all hversdagsleg með árun- um er hún fremur óljós í hugum margra. Þegar um er að ræða lántöku opinberra aðila, eru áætluð lán venjulega sett á lánsfjáráætlun, sem afgreidd er jafnhliða greiðsluáætlun ríkisins, fjárlögun- um. Hugsanlega er ákvörðun um lántöku tekin síðar meir, til dæmis samkvæmt ábendingu opinbers fyrirtækis eóa stofnunar. Lögð er áhersla á að opinberu lánsfé sé fyrst og fremst varið til arðbærra framkvæmda og að lánstími sé sem lengstur — nái helst yfir allan afskriftatíma framkvæmdarinnar. Seölabanki (slands gegnir meö- al annars því hlutverki að annast lántökur fyrir rfkið erlendis. Á veg- um bankans fer fram stöðug könnun á alþjóða lánamörkuðum, hvar hentugast sé að taka lán á hverjum tíma, í hvaða mynt, hver sé þróun vaxta, hve lánstími geti veriö langur og hver sé kostnaður við lántökuna. Einnig kemur til mats bankans hvort taka eigi lán meö föstum árlegum vöxtum, til dæmis í formi skuldabréfaútgáfu, eða lán á breytilegum vöxtum, en þá er um að ræða lán frá við- skiptabönkum. Ný deild — alþjóðadeildin Sú vinna, sem fram fer í Seðla- bankanum við undirbúning er- lendrar lántöku hefur að miklu leyti farið fram í hagfræðideild bank- ans, en er nú í vaxandi mæli unnin í alþjóöadeild. Sú deild er ný og annast samskipti bankans við er- lenda aðila, banka og alþjóða- Matthías Á. Matthiesen, fjármálaráðherra undlrritar samnlng um 5 mllljarða yena lán í janúar síðast llðnum. Aðrlr undirskriftaraðllar eru fulltrúar Nlkko Securities og Kyowa Bank í Japan. Standandl eru fulltrúar Seðlabankans, bankastjórar og formaður bankaráðs og fulltrúar fjármálaráðuneytlsins. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.