Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 13
fslendingar erlendis Að öllu athuguðu má gizka á, að um 12— 15 þúsund manns fæddir á (slandi séu nú búsettir í útlöndum. Þar af eru um fjögur þúsund í Bandaríkjunum, hátt á þriðja þús- und í Danmörku og annað eins í Svíþjóð, um eitt þúsund í Noregi og um eitt þúsund í Kanada. Brottflutningur fólks hefur verið mikill til Norðurlandanna allra síð- ustu ár og hefur til dæmis tala (s- lendinga í Svíþjóð meira en tvö- faldast á þremur árum, 1974/77. 1 Svíþjóð búa einkum alíslenzkar fjölskyldur og eru börn innan 15 ára aldurs 31% af mannfjölda með lög- heimili í Svíþjóð samkvæmt þjóð- skrá 1. desember 1977. ( Noregi og einkum þó Danmörku eru ein- hleypingar fleiri og blandaðar fjöl- skyldur að þjóðerni. Á Bretlandi fjölgar (slendingum ekki, en þar búa miklu fleiri konur en karlar og í blönduðum fjölskyldum. ( Þýzka- landi og Kanada eru einkum blandaðar fjölskyldur (slendinga og þarlends fólks. ( Bandaríkjunum eru konur miklu fleiri en karlar og mjög mikið um, að þær séu giftar bandaríkjamönnum, og eru þá börn þeirra, þau sem eru fædd í hjóna- bandi, bandarískir borgarar, eins þótt þau hafi fæðst hér heima. Rúmlega 300 konur með lögheimili ytra samkvæmt þjóðskrá eru skráðar sem giftar varnarliðs- manni, hvað sem síðar hefur orðið, og 300— 400 aðrar eru skráðar sem giftar öðrum bandaríkjamönnum (sumir þeirra hafa verið varnarliðs- menn við hjúskaparstofnun). fslenzku starfsliði í útlöndum á vegum íslenzkra fyrirtækja hefur fjölgað á undanförnum árum. Eink- um er hér um að ræða fólk í þjón- ustu Flugleiða. Tala íslenzkra starfsmanna Flugleiða á eftirtöld- um stöðum var sem hér segir í árs- lok 1977: New York 28, Kaup- mannahöfn 16, Lúxemborg 8, London 5, Osló 4, Frankfurt 4, Glasgow 3, Stokkhólmur 3, Diiss- eldorf 2, Hamborg 1, alls 74. Á sama tíma voru íslenzkir starfs- menn Cargolux í Lúxemborg um 100 talsins. N MARGFALDUR SIGURVEGARI! SIMCA 1508 er bíllinn sem farið hefur sigurför allt frá því að hann var kjörinn bíll ársins 1976 og varð fyrstur í næturrallinu í okt. 1977. Þetta er bíllinn sem vandlátir bifreiðakaupendur vilja eignast. Fimm dyra framhjóladrifinn fjölskyldubill. ö %ökull hf. Ármúla 36 - 84366 Sölumenn Chrysler-sal 83330/83454. / 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.