Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 83
Flutnlngabíll Kaupfélags Þlngeylnga rennur í hlaðlð. Kaupfélagið og Aðalgeir Sigurgeirsson: lífskjör fólks úti á landsbyggðinni við sín eigin. Landflutningarnir eru stöðugt að aukast Á Húsavík gildir það sama og annars staðar úti á landsbyggð- inni, að verulegt magn neysluvara er flutt frá Reykjavík. Á síðustu árum hefur orðið mikil aukning á vöruflutningum með bílum, ekki síður hjá Húsvíkingum en öðrum. Frá Húsavík er flutt mikið magn landbúnaðarafurða til Reykjavíkur og flutningar frá Reykjavík eru svipaðir að magni til. Sá sem skipuleggur flutningastarfsemi Kaupfélagsins og hefur umsjón með rekstri flutningabílanna er Gunnar Jónsson. Hann ók flutn- ingabílum KÞ í 12 ár, starfaði síð- an um árabil sem lögreglumaður í Reykjavík en er nú sestur að á Húsavík. Gunnar fræddi okkur á því, að nú væru stöðugt fjórir 12 tonna bílar f förum á milli og færi hver þeirra að jafnaði eina ferð í viku. Þar af eru 2 bílar í eigu Kaupfélagsins og 2 í eigu Aðal- geirs Sigurgeirssonar. Þá hefur Kaupfélagið 2 bíla í förum á milll Akureyrar og Húsavíkur og útibúa sinna í Mývatnssveit og að Laug- um. Á síðasta áratug hefur þjónusta Skipaútgerðar ríkisins minnkað mikið. Til Húsavíkur kemur strandferðaskip nú aðeins á hálfsmánaðarfresti. Þótt farm- gjöld séu nokkru lægri með skip- um en bílum, hafa bílarnir haft mun betur í samkeppninni á und- anförnum árum og hafa landflutn- ingar aukist gífurlega til flestra landshluta. Gunnar Jónsson sagði að hér ylli mestu um sú þjónusta sem boðið er upp á, fólk losnar við mikið umstang og óþægindi þar sem bílarnir sækja vörurnar í Reykjavík og flyttu þær iðulega upp að dyrum fólks á Húsavík og í nágrenni. Þetta kynni fólk vel að meta. Hinsvegar er útgerð flutn- ingabíla dýr, sérstaklega yfir vetr- armánuðina og kostaði nú í júlí 1978 23.15 kr. að flytja hvert kíló- gramm frá Reykjavík til Húsavíkur, nokkuð sem íbúar höfuðborgar- svæðisins gerðu sér ekkl ávallt grein fyrlr þegar þeir bæru saman Fullkomnari bílar hafa gjörbreytt myndinni Gunnar taldi starf bílstjórans á stóru flutningabílunum stórum léttara nú en fyrlr áratug eða svo. Miklar breytingar hefðu átt sér stað á búnaði bílanna, nefndi sem dæmi að ekki væri ýkja langt síð- an vélar hefðu verið 90—100 hestafla. Nú væru þær flestar orðnar hátt í fjórða hundrað hest- afla, en það hefur mikið að segja fyrir bílstjórann, — mun léttara væri að keyra þessa bila fyrir bragðið. Þótt nú þyrfti að ferma mun meira magn en áður væri erfiðið af akstri bílanna ekki svip- ur hjá sjón. Vökvastýri, lofthemlar og mun fullkomnari stólar, hefðu sitt að segja og nú væri svefn- pláss í flestum þessum bílum þannig að bílstjórar ættu að geta hvílst eðlilega. Starf bílstjórans væri vissulega erfitt á köflum, sérstaklega að vetri til, en það væri ekki nærrl því sá þrældómur, sem áður var. Hjá Kaupfélagi Þingeyinga væru þeir með Volvo bíla, Aðal- geir með Mercedes Benz, en þá bíla auk Scanla taldi Gunnar hafa reynst einna best í langflutningum hérlendis. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.