Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 33
Tíundi hver bíll I heiminum er franshur að uppruna Franskar bílaverk- smiðjur flytja út meira en helming af fram- leiðslu sinni Frakkland er fjórða mesta bíla- framleiðsluland í heimi og annar mesti útflytjandi bifreiða. Fransk- ar bílaverksmiðjur flytja út meira en helminginn af því sem þær framleiða. Áttatíu verksmiðjur f 41 landi setja saman bíla undir frönskum merkjum, smíða bíl- hluta eða framleiða samkvæmt frönskum leyfum. Samkvæmt þessu er einn bíll af hverjum tíu, sem smíðaður er í heiminum, franskur að uppruna. Það eru meir en 15,5 milljónir bíla í umferðinni í Frakklandi. Með 295 bíla á hverja 1000 íbúa eru Frakkar í öðru sæti af Evrópuþjóðum, hvað bílaeign varðar og sjöttu í röðinni á al- þjóðlegan mælikvarða. Tvennt er það, sem fyrst og fremst hefur einkennt stöðu franska bílaiðnaðarins að undan- förnu. í fyrsta lagi hefur sala á fólksbílum aukizt mikið eftir al- gjöra lægð um nokkurn tíma. Hins vegar hefur þróunin verið niður á við í sölu vörubíla, almennings- vagna og annarra bifreiða sem notaðar eru í atvinnurekstri. Þá hefur farið fram veruleg upp- stokkun stjórnunarlega hjá tveim stærstu bílaframleiðendunum Renault og Citroén. Bílaverksmiðjur sameinaðar Þannig hefur Renault tekið við rekstri dótturfyrirtækis Citroén, Berliet og sameinaö sínu eigin fyr- irtæki Saviem, en bæði höföu keppt um markaðinn fyrir vörubíla og aðrar tegundir þjónustubíla. Þetta var gert með aðstoð franska ríkisins. Renault-fyrirtækin náðu síðan meira en helmingi af sölu á almenningsvögnum og vörubílum yfir 6 tonnum. Fólksbílaframleiðsla Citroén hefur nú ennfremur verið samein- uö Peugeot-verksmiðjunum fyrir milligöngu stjórnvalda. Þetta hjónaband var ekki auðvelt. Citroénmenn voru mjög stoltir af tæknikunnáttu sinni og hefðum í bílaframleiðslu. Þeir áttu erfitt með að laga sig að ólíku andrúmslofti, sem ríkti innan Peugeot. Fyrirtæk- in tvö hafa haldið auðkennum sín- um og það er stefnan að fara mjög rólega ífulla sameiningu þeirra. Til forstöðu í hinu nýja sameinaða fyrirtæki, var valinn maður um fertugt, Jean-Paul Parayre, sem hafði getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í franska stjórn- arráðinu, þar sem hann fjallaði sérstaklega um málefni bílaiðnað- arins. Hann varð síðan forstjóri hjá Peugeot árið 1974. Hann verður einn af þriggja manna fram- kvæmdanefnd ásamt Pierre Peugeot, sem gætir hagsmuna fjölskyldunnar. Þriöji aðilinn er stjórnandi framleiðslunnar í verk- smiöjum beggja fyrirtækjanna. Aukin tengsl við Renault Áður en Jean-Paul Parayre kom til Peugeot og starfaði enn fyrir frönsku stjórnina, átti hann sæti í stjórn Renault-verksmiðjanna, sem eru ríkisreknar og þeir, sem til þekkja, segja að Parayre muni ef til vill leita eftir sterkari tengslum við ríkisverksmiðjur Renault. Renault hefur að undanförnu náð metsölu á fólksbílum. Það hefur veriö venja Frakka að óska eftir endingargóöum og traustum fjölskyldubílum án þess aö gera stórkostlegar kröfur til hæfni þeirra. Frá fornu fari hefur Renault Vinsælasta gerðin af Renault hér á landi cr Renault 12. Verð á Renault-bfl- unum er 2—4 milljónir. Alls var seldur hér 91 blll f fyrra. Það sem af er þessu ári hafa verið seldir 66 Renault-bflar hérlendis. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.