Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 80
Húsvíkingar væru nú hættir að leggja bílum sínum yfir vetrarmán- uðina. Fyrir bragðið væri alltaf nóg að gera á verkstæðinu, áður heföu þeir oft verið verkefnalitlir á vetr- um. Auk verkstæðisrekstursins ann- ast fyrirtækið sölu og útvegun á varahlutum en það hefur sérhæft sig í viðhaldi á Volvo, Scania, Ford og Skoda og eru starfsmenn 15, þar af 5 nemar. Sérstaklega útbúin gryfja er fyrir viðgeröir á stórum vöruflutningabílum og annast fyr- irtækið viðhald á flutningabílum Kísiliðjunnar. Bílalyfta er notuð fyrir fólksbíla og tækjabúnaður til allra viðgerða og stillinga. Jón Þorgrímsson lærði bifvéla- virkjun á Húsavík og að námi loknu snéri hann sér að því, ásamt nokkrum öðrum, að byggja verk- stæðishúsið. Það komst í gagnið á árinu 1962 og drifu þá félagar Jóns sig í að læra fagið á löggildan hátt og eru nú starfandi við fyrirtækið, einn þeirra er verkstjórinn. Við spurðum hvort bílarnir hefðu batnað á undanförnum árum en fengum þau svör aö einn af fáum kostum verðbólgunnar væri sá, að nú hugsaði fólk mun betur um ástand bíla sinna en áður tíðkaðist og því væri ástand bíla nú mun betra þrátt fyrir að þeir væru ekki nærri eins sterkbyggðir. Dýpkunarsklplð Grettlr er nú að störfum í Húsavfkurhöfn. Efnalaug K. Þ. v/Garðarsbraut Húsavík. Fatahreinsun og pressun, (kemisk og þurrhreinsun). Önnumst alla þvotta. FERÐAFÓLK! K>ið fáið föt og þvott samdægurs. Sími 96-41295 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.