Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 28
PEUCEOT 104 5 manna bifreiö. Mjög góöir aksturseiginleikar. Framhjóladrifinn, sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum, sparneytinn og meö hin viðurkenndu Peugeot gæöi. lenzkum seljendum aö taka þátt í SIAL-matvælakaupstefnunni í Frakklandi. Það tókst loks með eftirgangsmunum að fá íslenzka þátttöku, en það var bara einu sinni og ekki virtist áhugi á að fylgja málum eftir. Það er hægt að selja íslenzkar sjávarvörur í Frakklandi og er reyndar gert. Þannig má nefna grásleppuhrogn, rækjur, humar og hrogn. Ég er Ifka viss um að markaður er fyrir íslenzkar ullar- vörur í Frakklandi. Lopi og garn fyrir handprjón getur áreiðanlega orðið eftirsótt. Það hefur líka verið reynt aö koma á sambandi milli ís- lenzkra ullarframleiðenda og tízkuhönnuða í Frakklandi með það fyrir augum að nota íslenzka ull í tízkufatnað. En það er Ijóst, að til þess að slík samvinna takist þarf íslenski ullariðnaðurinn að víkja eitthvað út frá hefðbundnum að- ferðum sínum og það getur verið nokkurt vandamál að laga sig þannig að breyttum aðstæðum. Það má þó ekki vera hindrun í veginum. Það þarf að fylgja smekk markaðarins og breytingum í tízk- unni. Þetta tekur sinn tíma. Helga Björnsson, tízkuteiknari í París, hefur veriö aö vinna að tízkuteikningum að fatnaði, sem yrði framleiddur úr íslenzku hrá- efni og ofinn hér. Hún þekkir franska markaðinn og vonandi verður árangur af hennar starfi. Það er auðvitað erfitt fyrir ís- lendinga að ná jöfnuði í viðskipt- um með sölu á kavíar og ull á móti öllum innflutningum á vélum og tækjum frá Frakklandi. Og ég sakna þess, að ekki skuli koma fleiri franskir kaupsýslumenn til ís- lands til að kynnast aöstæðum hér með vörukaup í huga. HAFRAFELL H.F. UMBOÐ Á AKUREYRI: Vagnhöfða 7, Víkingur S.F. símar: 85211 Furuvöllum 11 85505 sími: 21670 F.V.: Að hve mlklu leyti teljið þér að tungumálavanda sé um þetta ástand í viðskiptum íslands og Frakklands að kenna? Sendiherra: Það má skipta svarinu við þessari spurningu í tvo þætti. Annars vegar er tungu- málavandinn samfara viðskiptum. Hann er frekar sálfræðilegur en raunveruleg hindrun. Ef (slend- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.