Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.06.1978, Blaðsíða 58
Strangar kröfur um gæfli franskra vína Landið fullræktað og litlir möguleikar til aukningar miðað við núverandi gæðakröf- ur SOPEXA eru frönsk samtök landbúnaðarins, sem vinna að þróunarmálum atvinnuvegarins og hafa innan sinna vébanda framleiðendur í greinum eins og ávaxta- og grænmetisrækt, kjöt- framleiðslu og vínyrkju. Það er síðasti þátturinn, sem við gerum nánar að umtalsefni. Patric Le Chene ferðast víða um lönd til að kynna framandi þjóðum franska vínmenningu. Þegar við hittum hann að máli var hann ný- kominn úr fyrirlestrarferð í Banda- ríkjunum, þar sem hann kom fram í sjónvarpsþáttum og hélt námskeið fyrir þjóna og veitingafólk á hótel- um. Næsta ferð var fyrirhuguð til Tókíó, þar sem svipuð dagskrá hafði verið undirbúin. Le Chene starfar á vegum sér- stakrar nefndar franska landbún- aðarráðuneytisins, sem gegnir því hlutverki að afla frönskum vínum markaðar erlendis og jafnframt aó viðhalda þekkingu heimamanna á þessum þjóðardrykk. Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið, því að tölur sýna að dregið hefur úr neyzlu vína í Frakklandi hin síð- ustu ár. Fyrir 50 árum nam neyzlan 150 lítrum á hvert mannsbarn á ári en núna er hún komin niður í 100 lítra og er spáð enn meiri sam- drætti. 4 milljónlr hafa atvinnu af vín- framleiðslu Það er nú starfandi um ein milljón vínyrkjufólks í landinu, en ef allar hliðargreinar eru meðtald- Vínræktarhéruð Frakklands. ar er talið að um 4 milljónir Frakka hafi atvinnu af vínframleiðslunni. Vínekrurnar eru 1 milljón hektara eða 2,8% af öllu Frakklandi. Árleg framleiðsla vína nemur um 70 milljónum hektólítra og í fyrra var tæplega einn fimmti af því flutt út. Vín og konjak er 14% af heild- arútflutningi landbúnaðarvöru, næst á eftir fóðurtegundum, og af þessum fljótandi útflutningsvörum hafa Frakkar 7 milljarða franka í tekjur og gera vínin 5 milljarða þar af. Þjóðverjar, Bretar, Bandaríkja- menn og Belgar eru helztu kaup- endur franskra vína erlendis. Gæðakröfurnar í Frakklandi eru svo strangar að sögn Le Chene, að það eru litlir möguleikar tl að auka framleiðsluna og sölu til annarra landa. Landið leyfir ekki meiri ræktun svo aö öll aukning yrði á kostnað gæðanna. Óttast samkeppni að sunnan „Franskirvínbændureru þekktir af gæöum afuröa sinna", sagði Le Chene. „Þeir myndu ekki standast samkeppni við aðra um sölu á lé- legri vínum". Frakkar óttast hins vegar, að aðild Grikklands, Spánar og Portúgals að Efnahagsbanda- lagi Evrópu, myndi skapa harðari samkeppni við þeirra eigin vínteg- undir, bæði í Frakklandi sjálfu og í öðrum löndum EBE. Spánverjar eru t.d. að koma vínframleiðslu sinni í betra lag en áöur meö tilliti til væntanlegrar aðildar, og setja sér nýjar reglur um gæðaeftirlit, byggðar á þeim frönsku. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.