Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 59

Frjáls verslun - 01.09.1978, Side 59
hans var skipulögð á sínum tíma, var gert ráð fyrir að hann yrði framleiddur í 50 þúsund eintökum. Miðaö við þá forsendu var reiknað með að hann þyrfti að kosta 13 þúsund DM (þýzk mörk). Ef bíllinn væri á hinn bóginn framleiddur í 500 þúsund eintökum var reiknað með að hann myndi kosta 8 þús- und DM. Þegar bíllinn loksins birt- ist á götunum kostaði hann 7 þús- und níu hundruð og fimmtíu DM. Ef þessi smábíll væri framleidd- ur í 4 milljónum eintaka á einu ári yrði hægt aö slá út flesta keppi- nauta hans í verði. Til þess að geta staðist samkeppni munu þílafram- leiðendur þurfa að stórauka söl- una. En í bílaheiminum eru upp- hæðirnar miklar, eins og allir vita, og til þess að ná mikilli sölu þarf gifurlega fjárfestingu. I bílaheim- inum verður þaö algengara með hverju ári að slík fjárfesting sé í þeirri mynd að eitt fyrirtækiö kaupir upp annað. Samfara harðnandi samkeppni verða sífellt fleiri smáframleiöslufyrirtæki til sölu, — þeir litlu hverfa og þeir stóru stækka. Hörð samkeppni hefur knúið ýmsa framleiðendur til hagkvæm- ari vinnubragða, jafnvel þótt þeim hafi ekki ávallt geðjast að þeim lausnum sem þeir hafa orðið aó grípa til. Tækniþróunin krefst sí- felldra endurbóta á bílum og þannig fer að bílvél verður úrelt. Þaö kostar hinsvegar 1.4—2.8 milljarða að hanna eina bílvél og það geta liðið allt upp í 5 ár áður en hún telst komin af tilraunastiginu. Af þessum sökum notaði t. d. Saab tvígengisvél í áraraðir, sem upphaflega var hönnuð af Vart- burgverksmiöjunum (IFA-Horch) í Austur-Þýzkalandi. Síðan skipti Saab yfir í tvígengisvél sem fram- leidd var fyrir Taunus 12M af þýzku Fordverksmiðjunum og nú síðast breytti Saab yfir í Triumphvél, sem framleidd er í Bretlandi. Volvo 343 er með vél frá Renault og Renault 14L var settur á markaðinn meö vél úr Peugeot 1200. Ennfremur hafa risarnir í bílaiðnaðinum breytt framleiöslutækni sinni á þann veg að hún ber keim af einingafram- leiðslu, langt umfram það sem áð- ur tíðkaöist, sama grunneiningin er jafnvel uppistaðan í 5—6 bílum sem síðan hafa hver sín sérein- kenni, jafnvel nöfn. Þetta hafa þeir stærstu í Evrópu; Ford, GM og Fiat gert í auknum mæli á síöustu árum og náð mjög sterkri stöðu á mark- aöinum fyrir bragðið. Þeir stærstu og næstum því ,,ó- snertanlegu" í bílaiðnaði heimsins eru General Motors, Ford, Chrysl- er, Toyota, Datsun og Fiat. Þeir munu vafalaust lifa af hvers konar hræringar sem í náinni framtíð eiga eftir að hrista upp í þessari grein alþjóölegs iönaðar. í Evrópu eiga enn eftir að eiga sér stað samruni fyrirtækja á þessu sviði. Peogeot hefur þegar keypt Citroén og í nokkur ár hefur verið náin samvinna á milli Peugeot og hins ríkisrekna Renault. Nýlega keypti svo Peugeot-Citroén frönsku Simcaverksmiöjuna af Chrysler. Chrysler var á höttunum eftir enska Rootes fyrirtækinu í Japl j Opa' I I,________ H GBI í Vauxhall GB \i Ford jj tJ Holden 'V-----------5 I/ V 0 II-------- II II ,------- U /I Ford <7/ — li/ II ___________ Ford Mazda Jap Deutsche Auto- 1 mobil GMBH D | VW D V •\ \ *. \ 1.3 Mercedes D | Audi Chrysler jl (Rootes) 0.3 I r I / Chrysler F| I /| Europa (Simca) | II 05 ",---------------------, II/I Mitsubismi Jap II/ '------------------1 II/ III « Skýringar : -----eignarhlutdeild .....framL. samvinna ____► sölusamvinna 0.4 V Chrysler USA Toyota Jap Comotor Lux I Volvo Car B V. 1 (DAF) I Markaðshlutdeild bílaframleiðenda í milljónum seldra bila. [ Bntish *. | Leyland gb| : • 0.7 American Motors USA | 0.16 I Volvo sl 0.2 íla Datsun Jap Alfa Romeo 1 Peugeot F Renault F 0.2 \ 0.7 7. 1.2 Fiat ín I Ferrar' ii\--------ö n\ 0 n nt i\\ Tofas »U 0.003 .• »t Auto Bianchi I Astava You 59

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.